Fréttir og tilkynningar

Útskrift Brautargengis á Akureyri

Útskrift Brautargengis á Akureyri

Þann 15. maí sl. luku á Akureyri 19 konur námskeiðinu Brautargengi og var útskriftin haldin á veitingastaðnum Friðriki V.  Þessar konur hafa undanfarnar 15 vikur unnið að vi&...
Lesa fréttina Útskrift Brautargengis á Akureyri

Bæjarstjórnarfundur 20. maí 2008

DALVÍKURBYGGÐ 183.fundur 38. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 16:15. DAG...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20. maí 2008
Samkomulag um náms- og starfsráðgjöf í Dalvíkurbyggð

Samkomulag um náms- og starfsráðgjöf í Dalvíkurbyggð

Hinn 13. maí sl. undirrituðu Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, Helena Karlsdóttir, forstöðumaður svæðisvinnumiðlunar á Akureyri og Svanfríður J&oacu...
Lesa fréttina Samkomulag um náms- og starfsráðgjöf í Dalvíkurbyggð

Innritun í Tónlistarskólann er til 23. maí

Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskólann er til 23. maí

Lífið eftir göng

Málþing laugardaginn 17. maí, kl. 14-17 í Tjarnarborg, Ólafsfirði.  Eflum byggðina við utanverðan Eyjafjörð í kjölfar Héðisfjarðarganganna Það...
Lesa fréttina Lífið eftir göng

Framkvæmdir í Ráðhúsinu

Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Ráðhúsinu á Dalvík. Verið er að setja lyftu í húsið, sem mun bæta aðgengi allra að stofnunum og fyrirtækjum sem s...
Lesa fréttina Framkvæmdir í Ráðhúsinu

Börn frá Grænlandi koma í sundkennslu til Dalvíkur

Í ágúst er fyrirhugað að fimm börn frá Ittoqqortoormiit á Grænlandi komi til Dalvíkurbyggðar til að læra sund. Ittoqqortoormiit er vinabær Dalvíkurb...
Lesa fréttina Börn frá Grænlandi koma í sundkennslu til Dalvíkur

„Marklaus plögg eða tæki til framfara?“

Ráðstefna um menningarstefnur sveitarfélaga „Menningarstefnur sveitarfélaga - marklaus plögg eða tæki til framfara?" er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Ketilh&uac...
Lesa fréttina „Marklaus plögg eða tæki til framfara?“

Markaðsdagar á Krossum

Í SUMAR VERÐA MARKAÐSDAGAR Í DÝRAGARÐINUM Á KROSSUM. ÞAR GEFST FÓLKI KOSTUR Á AÐ KYNNA OG SELJA VÖRUR SÍNAR HVORT HELDUR ER ÚTI UNDIR BERU LOFT...
Lesa fréttina Markaðsdagar á Krossum

Laus störf við Tónlistarskólann

Tónlistarskóli Dalvíkur auglýsir eftir píanókennara. Umsóknarfrestur er til 15. maí, upplýsingar gefur tónlistaskólastjóri Kaldo Kiis í síma 848-9990...
Lesa fréttina Laus störf við Tónlistarskólann

Tilboð í hádegisverði fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð

Fyrir hádegi voru opnuð tilboð í hádegisverði fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð. Eftirfarandi tilboð bárust: Gústaf Adolf Þórarinsson         vegið meðaltal kr./skammt 405,47. Ekta-réttir ehf.                          vegið meðaltal kr./skammt 475,76. Sláturfélag Suðurlands hf.       vegi…
Lesa fréttina Tilboð í hádegisverði fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð

Bæjarstjórnarfundur 6. maí 2008

DALVÍKURBYGGР         182.fundur37. fundurBæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar2006-2010verður haldinn í SafnaðarheimiliDalvíkurkirkjuþriðjudaginn 6. ma&iacu...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 6. maí 2008