Fréttir og tilkynningar

Tekið til austur á sandi

Tekið til austur á sandi

10 bekkur Dalvíkurskóla fór í gærmorgun að hreinsa Böggvisstaðarsand með Friðriki Friðrikssyni sparisjóðsstjóra. Um er að ræða árlega fjá...
Lesa fréttina Tekið til austur á sandi
Friðrik Ómar áritar veggspjöld fyrir framan Ráðhúsið

Friðrik Ómar áritar veggspjöld fyrir framan Ráðhúsið

Friðrik Ómar þakkar Dalvíkingum stuðninginn. Hann verður í blíðunni fyrir framan Ráðhúsið á Dalvík á morgun miðvikudag kl 15.00. Áritar v...
Lesa fréttina Friðrik Ómar áritar veggspjöld fyrir framan Ráðhúsið
Rusladagur í Dalvíkurskóla

Rusladagur í Dalvíkurskóla

Í dag fóru börn úr Dalvíkurskóla um Dalvík, Skíðadal og Svarfaðardal og týndu rusl. Á eftir var svo safnast saman við Dalvíkurskóla og grillaðar pyl...
Lesa fréttina Rusladagur í Dalvíkurskóla
Sveitaferð Krílakots

Sveitaferð Krílakots

Leikskólinn Krílakot fór í sveitaferð að Steindyrum í Svarfaðardal. Dýrin voru skoðuð og leikið sér í  bát og kofum áður nestið var borð...
Lesa fréttina Sveitaferð Krílakots

Skólaslit Dalvíkurskóla

Skólaslit Dalvíkurskóla Föstudaginn 30. maí           kl. 13:00     1. - 4. bekkur         &nb...
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla
Rusladagur í Árskógarskóla

Rusladagur í Árskógarskóla

Börn í Árskógarskóla fóru á stúfana í morgun og týndu rusl á Árskógsströnd. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur við félagsh...
Lesa fréttina Rusladagur í Árskógarskóla
Dagur barnsins

Dagur barnsins

Dagur barnsins var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn á Íslandi í gær. Íbúar Dalvíkurbyggðar komu saman austur á Böggvisstaðasandi og fóru í l...
Lesa fréttina Dagur barnsins

Lokun Sundlaugar Dalvíkur

26. - 28. maí. Sundlaug Dalvíkur lokuð vegna námskeiða starfsfólks, viðgerða og sumarundirbúnings.
Lesa fréttina Lokun Sundlaugar Dalvíkur

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf

Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í heimilisþjónustu.  Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Einnig óskast starfmaður til að sinna liðveislu við fatlaða, tv...
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf

Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í heimilisþjónustu.  Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Einnig óskast starfmaður til að sinna liðveislu við fatlaða, tv...
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf

Bæjarstjórnarfundur 27. maí 2008

DALVÍKURBYGGÐ            184.fundur 39. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Mímisbrunni, Mímisvegi 4...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 27. maí 2008

Söngtónleikar í Ketilhúsinu á Akureyri

Söngtónleikar í Ketilhúsinu á Akureyri sunnudaginn 1. júní kl 17:00 Fram koma fimm ungir einsöngvarar af norðurlandi, sem stundað hafa nám við Söngskóla Sigurða...
Lesa fréttina Söngtónleikar í Ketilhúsinu á Akureyri