Lítill þrýstingur á vatni

Íbúar á Árskógsströnd gætu orðið varir við minni þrýsing á heitu og köldu vatni fram að hádegi í dag vegna rafmagnsleysis. Þetta á þó ekki við um þéttbýlin Hauganes og Árskógssand.