Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 21. nóvember 2006

   DALVÍKURBYGGÐ 153.fundur 8. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 21. nóvember 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.      ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. nóvember 2006

Atvinna - Leikbær

Laus er til umsóknar 50% staða leikskólakennara/leiðbeinanda við Leikskólann Leikbæ á Árskógsströnd frá og með nk. desember. Vinnutími er frá 12:00- 16:00 alla virka daga en von er á hærra starfshlutfalli snemm...
Lesa fréttina Atvinna - Leikbær

Framtíð Húsabakka

Framtíð Húsabakka - Hver voru skilaboð íbúaþings! Boðað er til opins fundar um málefni Húsabakka að Rimum þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Tilefni fundarins er að fara yfir skilaboð íbúaþings varðandi starfsemi að Hús...
Lesa fréttina Framtíð Húsabakka

Atvinna á Krílakoti

Frá og með 1. janúar 2007 er laus til umsóknar 100% staða leikskólakennara við leikskólann Krílakot.  Ef ekki tekst að ráða leikskólakennara verður ráðinn leiðbeinandi í stöðuna.  Umsóknum ber að skila á Krílakot ...
Lesa fréttina Atvinna á Krílakoti

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2006 - framsaga bæjarstjóra

Endurskoðun fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar 2006 Framsaga bæjarstjóra á bæjarstjórnarfundi 7. nóvember 2006 Endurskoðuð fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar sýnir áætlaða stöðu samantekið fyrir A og B hluta bæjarsjóðs í ...
Lesa fréttina Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2006 - framsaga bæjarstjóra

Leikfélagið á Dalvík sýnir verkið Sambúðarverkir

Þann 17. nóvember nk. mun leikfélag Dalvíkur frumsýna verkið Sambúðarverki en stjórn Leikfélags Dalvíkur ákvað í haust að efna til höfundarsmiðju og aðila til að vinna að sameiginlegu verkefni fyrir félagið til uppfærsl...
Lesa fréttina Leikfélagið á Dalvík sýnir verkið Sambúðarverkir

Skíðasvæðið í Böggvistaðafjalli fær viðurkenningu

Skíðasvæðið í Böggvistaðafjalli fékk viðurkenningu fyrir áhugaverða nýjung í ferðaþjónustu á Uppskeruhátið ferðaþjónustunnar sem haldin var í Austur Húnavatnssýslu í gær. Er hér átt við snjóframleiðsluker...
Lesa fréttina Skíðasvæðið í Böggvistaðafjalli fær viðurkenningu
Óvænt heimsókn á krílakoti

Óvænt heimsókn á krílakoti

Karíus og Baktus á Krílakoti í morgun Krakkarnir á leikskólanum Krílakoti í Dalvíkurbyggð fengu óvænta heimsókn í morgun.  Þar voru mættir þeir bræður Karíus og Baktus og léku þeir og sungu fyrir börnin á me...
Lesa fréttina Óvænt heimsókn á krílakoti

Yogasetrið í Svarfaðardal

Yogasetrið í Svarfaðardal Yoga  er fyrir alla - líka þig Byrjendanámskeið hefst miðvikudaginn  8. nóvember kl. 17:00-18:45 Framhaldstímar hefjast sama dag og verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:00-20:15 Allar up...
Lesa fréttina Yogasetrið í Svarfaðardal

Bæjarstjórnarfundur 7. nóvember 2006

  DALVÍKURBYGGР 152.fundur 7. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 7. nóvember 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.      &nb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 7. nóvember 2006

Málþing um skólastefnu

Málþing um skólastefnu í Dalvíkurskóla þann 11. nóvember 2006 milli klukkan 11:00-14:00. Nú er verið að vinna að skólastefnu fyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og er málþingið liður í þeirri vinnu.  Sérstakur stýrihópu...
Lesa fréttina Málþing um skólastefnu
Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Dalbær Félagar í veðurklúbbnum á Dalbæ hafa gefið út veðurspá nóvembermánaðar og er hún svohljóðandi: Félagar töldu að októberspáin hefði gengið nokkuð eftir. Um nóvember urðu menn sammála um að hann yrði  ekk...
Lesa fréttina Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ