Fréttir og tilkynningar

Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Hér er einungis um lífrænan úrgang að ræða eins og trjágreinar, laufblöð og annan almennan garðagróður. Annað rusl sjá íbúar sjálfir um að henda í þar til gerða gáma á gámasvæðinu. Garðeigendum er bent á að klippa trj...
Lesa fréttina Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Lóðasláttur

Lóðasláttur Ellilífeyrisþegum og öryrkjum gefst kostur á slætti á lóðum sínum af starfsfólki Vinnuskólans gegn vægu gjaldi. Þeir sem óska eftir þessu vinsamlegast pantið á Bæjarskrifstofunni í síma 460 4900 eða hjá Vinnu...
Lesa fréttina Lóðasláttur

Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Úthlutað úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur

Lesa fréttina Úthlutað úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur

Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Samkvæmt bókun bæjarráðs þann 4. maí sl. kemur fram að: Undir þessum lið komu á fund bæjarráðs Selma Dögg Sigurjónsdóttir, starfandi upplýsingafulltrúi, og Bjarni Gunnarsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Á 343. fundi ...
Lesa fréttina Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Ársreikningar Dalvíkubyggðar árið 2005

Lesa fréttina Ársreikningar Dalvíkubyggðar árið 2005

Vorsýning Leikbæjar

Vorsýning leikskólans Leikbæjar verður haldin fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00-18:30 í Leikbæ. Börnin verða með söngskemmtun kl. 17:30 og er aðgangseyrir kr. 600 fyrir fullorðna, 300 fyrir börn 6 ára og eldri og frítt ...
Lesa fréttina Vorsýning Leikbæjar

Opnun tilboða

Lesa fréttina Opnun tilboða

Borun á Birnunesborgum

Þessa dagana stendur yfir borun eftir heitu vatni á Birnunesborgum á Árskógsströnd. Síðastliðið mánudagskvöld var komið niður á vatnsæð og næstkomandi mánudag stendur til að framkvæma nákvæmar aðgerðir til að sj...
Lesa fréttina Borun á Birnunesborgum

Þorsteinn K. Björnsson ráðinn sem bæjartæknifræðingur

Samkvæmt fundagerð bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 9. maí 2006 hefur Þorsteinn K. Björnsson verið ráðinn sem bæjartæknifræðingur Dalvíkurbyggðar (sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs). Þorsteinn hefur starfað hjá ...
Lesa fréttina Þorsteinn K. Björnsson ráðinn sem bæjartæknifræðingur