Fréttir og tilkynningar

Sveitarstjórnarkosningar 2006

Sveitarstjórnarkosningar verða þann 27. maí næstkomandi og hafa nú öll framboð skilað inn endanlegum framboðslistum. Félagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga halda utan um upplýsingar sem tengjast ko...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar 2006

Bæjarstjórnarfundur 9. maí

Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 9. maí

Vorhreingerning í Dalvíkurbyggð

Þessa dagana stendur yfir þrif á götum í Dalvíkurbyggð. Götusópari keyrir nú um göturnar og um helgina verða þær svo þvegnar með háþrýstibíl eins og gert hefur verið á undanförnum árum. Íbúar eru hvattir til að...
Lesa fréttina Vorhreingerning í Dalvíkurbyggð

ÚtEy fær styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006

ÚtEy- Félags- og skólaþjónusta við utanverðan Eyjafjörð fékk úthlutaðan styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006 til að halda námskeið er kemur að vinnulag/verklag, staðblæ og kennsluháttum á mið- og unglingastigi...
Lesa fréttina ÚtEy fær styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Dagskrá maímánaðar í Pleizinu

Gleðilegt sumar! Nú þegar líður að skólalokum er ýmislegt sem taka þarf tillit til varðandi dagskrá og opnunartíma félagsmiðstöðvar. Endilega kynnið ykkur hvað sé um að vera í maímánuði í Pleizinu en nánari dags...
Lesa fréttina Dagskrá maímánaðar í Pleizinu

Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki í Dalvíkurbyggð

Bæjarráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 27. apríl sl. reglur um stuðning við fyrirtæki og frumkvöðla hér í Dalvíkurbyggð. Reglurnar eru hugsaðar sem tímabundinn stuðningur við þá frumkvöðla og fyrirt
Lesa fréttina Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki í Dalvíkurbyggð

Ársskýrslur íþrótta- og æskulýðsfélaga í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Ársskýrslur íþrótta- og æskulýðsfélaga í Dalvíkurbyggð
Vetrarleikar Leikbæjar

Vetrarleikar Leikbæjar

Vetrarleikar 2006 Vetrarleikar leikskólans Leikbæjar voru haldnir þann 26. apríl í blíðskaparveðri. Ungir sem aldnir skemmtu sér konunglega og má sjá fleiri myndir á myndasíðunni eða með því að smella hér. Boðið var up...
Lesa fréttina Vetrarleikar Leikbæjar

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2005

Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2005

Starfsdagur á Krílakoti

Næstkomandi föstudag, 28. apríl, verður lokað á leikskólanum Krílakoti vegna starfsdags.
Lesa fréttina Starfsdagur á Krílakoti

Hjólað í vinnuna

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands vekur athygli á að dagana 3.- 16. maí n.k. mun fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, Ísland á iði, standa fyrir fyrirtækjakeppninni "Hjólað í vinnuna". Megin markmið Hjólað í vinnuna er að...
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna