Áfram lengdur opnunartími

Áfram lengdur opnunartími

Hraustir morgunhanar geta áfram mætt eldsnemma í Sundlaug Dalvíkur, því á fundi Íþrótta- æskulýðs- og menningarráðs þann 30. des. sl. var veitt heimild fyrir því að opnunartími Sundlaugar verði áfram frá kl. 06:15 eins verið hefur undanfarið.  Fjöldi fólks hefur nýtt sér þessa auknu þjónustu.