Vel heppnuð árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Árshátíð STDB (Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar) var haldin laugardaginn 6. október sl. Um 140 manns mættu prúðbúnir á árshátíðina og skemmtu sér konunglega, skemmtiatriði voru öll heimatilbúin og m.a. heiðruðu forsetahjónin samkomuna(skemmtiatriði) og veittu bæjarstjóra viðurkenningu fyrir vel unn…
09. október 2007