Undanfarið hafa staðið yfir miklar breytingar hér á bæjarskrifstofunni. Kaffiaðstaða starfsfólks er nú komin upp á 3. hæð og hefur rýminu á 2. hæð verið breytt í tvær skrifstofur. Opnað hefur verið á milli þannig að n...
Námsverið hér í Dalvíkurbyggð fékk styrk til þess að geta boðið upp á nám í annars vegar gæðastjórnun og verkferlum og hins vegar í stjórnun. Alls voru ellefu nemendur frá fjórum fiskvinnslufyrirtækjum í Dalvíkurbyggð sem sóttu námið í gæðastjórnun en það fór af stað núna 11. febrúar og var námskeið…
Stund milli stríða -Kristín Trausti og Eiríkur
Fræðimannsíbúðin á Húsabakka var tekin í gagnið eftir gagngera yfirhalningu hollvina Húsabakka. Íbúðin sem á ...
Fræðimannsíbúðin á Húsabakka var tekin í gagnið eftir gagngera yfirhalningu hollvina Húsabakka. Íbúðin sem á síðustu starfsárum Húsabakkaskóla var nýtt sem kennslueldhús og vinnuaðstaða fyrir kennara var máluð hátt og lá...
Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur verður lengdur á morgun, laugardagin 28. mars. Þá er opið milli kl. 10 og 19. Á sunnudag er opið frá milli kl. 10 og 16. Munið að það er frítt fyrir öll grunnskólabörn í sund á Dalvík!
Sund er ...
Björgvin Björgvinsson varð í fimmta sæti í alpatvíkeppni á meistaramóti Slóveníu á skíðum í gær og fékk 36,49 FIS-punkta. Hann náði fjórða besta tíma keppenda í svigi en brunið dró hann niður um eitt sæti. Stefán Jón S...
Fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu
Auðnutittlingur. Mynd: Jóhann Óli Hilmarsson
Miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi verður fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu á Náttúrusetrin...
Í dag hefur forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, verið í óopinberri heimsókn í Dalvíkurbyggð. Heimsóknin byrjaði í Dalvíkurskóla í morgun þar sem nemendur skólans tóku á móti forsetanum í andyri skólans og sungu fyrir h...
Nú eru framkvæmdir við nýja ferjubryggju í Dalvíkurhöfn hafnar, en bryggjunni er ætlað að skapa viðunandi aðstöðu fyrir Grímseyjarferjuna Sæfara.Verkið er unnið samkvæmt samgönguáætlun og var boðið út á haustdögum o...
Hljómsveitakvöld verður í tónlistarskólanum þriðjudagskvöldið 31. mars kl. 19.30
Þá ætla meðlimir hljómsveita skólans að hittast og spila fyrir hvor aðra, síðan verða pizzur og gos og óvæntur gestur mun kíkja í heimsókn.
Gítartónleikar verða í tónlistarskólanum n.k. mánudag,30.mars. Tónleikarnir verða tvennir, fyrri kl. 15:30 og seinni kl. 16:30. Reynt verður að taka tillit til íþróttaæfinga sem kunna að vera á sama tíma. Nemendur fá nánari t