Promens mótið í samhliða svigi
Skíðafélag Dalvíkur mun halda Promens mótið í samhliða svigi fimmtudaginn 26. mars en mótið er haldið í tengslum við bikarmót 15 ára og eldri sem haldið verður á Dalvík í lok mars. Það lítur allt út fyrir fjölmenna og spen...
25. mars 2009