Útidótadagur

Á föstudaginn, 3. júní, verður útidótadagur hjá okkur. Munið að MERKJA dótið vel. Við viljum biðja ykkur um að senda börnin ekki með reiðhjól sem útidót þar sem garðurinn þolir ekki marga á hjólum.