Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Goðabraut, á milli Stórhólsvegar og Bjarkarbrautar, á bilinu kl. 13.00-14.00 í dag, þriðjudaginn, 23 febrúar.