Fréttir og tilkynningar

Vetrarleikar Krílakots

Vetrarleikar Krílakots

Klukkan 10 í dag voru Vetrarleikar Krílakots settir í Kirkjubrekkunni á Dalvík. Sveitarstjórinn, Katrín Sigurjónsdóttir, sagði nokkur orð af því tilefni og setti leikana. Undanfarin ár hefur ekki verið hægt að halda vetrarleika vegna leiðinlegra veðurskilyrða en í fyrra var gerð tilraun til að hald…
Lesa fréttina Vetrarleikar Krílakots
Dalvíkurbyggð hlýtur jafnlaunavottun

Dalvíkurbyggð hlýtur jafnlaunavottun

Dalvíkurbyggð hefur formlega hlotið jafnlaunavottun og starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur staðalsins ÍST 85:2012. Þá hefur Jafnréttisstofa veitt stofnuninni heimild til að nota jafnlaunamerkið. Vottunin nær yfir öll laun og öll kjör alls starfsfólks sveitarfélagsins. Meginmarkmið jafnla…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hlýtur jafnlaunavottun
Vinna við háspennulínu 02.02.2021

Vinna við háspennulínu 02.02.2021

Rafmagnslaust verður á milli Árskógs og Hjalteyrar 02.02.2021 (nánari tímasetning óákveðin) vegna vinnu við háspennulínu. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Vinna við háspennulínu 02.02.2021