Fréttir og tilkynningar

Gluggalist í Dalvíkurbyggð - 20.-26. apríl

Gluggalist í Dalvíkurbyggð - 20.-26. apríl

“Bangsinn í gluggann” var ekki aðeins skemmtileg afþreying fyrir börn og fullorðna heldur opnaði það á nýja möguleika í miðlun og snertilausum samskiptum.Eftir vel heppnaða bangsaleiðangra í Dalvíkurbyggð datt okkur að nýta gluggann áfram sem samskiptamiðill en nú með myndlist og sköpun.Okkur langar…
Lesa fréttina Gluggalist í Dalvíkurbyggð - 20.-26. apríl
Laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild

Laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Starfsmenn starfa undir deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl Starfstími er frá 1. maí til 30. september 2020 (eða eftir samkomulagi) …
Lesa fréttina Laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild
Aðgerðir fyrir fyrirtæki vegna Covid-19

Aðgerðir fyrir fyrirtæki vegna Covid-19

  Á 323. fundi sínum þann 31. mars 2020 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að fyrirtæki í skilum, sem hafa orðið/verða fyrir umtalsverðu tekjutapi vegna COVID-19, geti sótt um gjaldfrest fasteignagjalda og hitaveitugjalda út júní 2020. Fyrirkomulag greiðslu frestaðra gjalda sé unnið í samvinnu…
Lesa fréttina Aðgerðir fyrir fyrirtæki vegna Covid-19
Árskógarskóli - laust starf umsjónarkennara

Árskógarskóli - laust starf umsjónarkennara

Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara skólaárið 2020-2021. Um er að ræða 100% stöðu umsjónarkennara 5. – 7. bekkjar. Menntun og hæfni: Leyfi til að nota starfsheitið kennari Kennslureynsla á grunnskólastigi æskileg Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund Skipulagshæfileikar …
Lesa fréttina Árskógarskóli - laust starf umsjónarkennara
Dalvíkurskóli - Laus störf til umsóknar

Dalvíkurskóli - Laus störf til umsóknar

Dalvíkurskóli auglýsir eftir sérkennara í 70% stöðu á eldra stigi og Náms- og starfsráðgjafa í 50% stöðu. Menntun og hæfni sérkennara: Leyfi til að nota starfsheitið kennari og réttindi til að starfa sem sérkennari Starfsreynsla á grunnskólastigi Réttindi til að leggja fyrir helstu skimanir og…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli - Laus störf til umsóknar
Meðlimir í stjórn Hollvinasamtakanna. Frá vinstri: Rúna Kristín Sigurðardóttir, Júlíus Júlíusson, Da…

Dalbær fær gjöf frá Hollvinum

Þann 3. apríl sl. afhentu Hollvinasamtök Dalbæjar heimilinu fyrstu gjöf samtakanna og veitti Elísa Ingvarsdóttir hjúkrunarframkvæmdarstjóri Dalbæjar gjöfinni móttöku frá Rúnu Kristínu Sigurðardóttur, formanni samtakanna. Um er að ræða Carevo sturtubekk, en hann gengur undir nafninu bláa lónið. Teku…
Lesa fréttina Dalbær fær gjöf frá Hollvinum
Mynd: Haukur Snorrason

Fimmta upplýsingabréf sveitarstjóra

Vegna samkomubanns og takmarkana stjórnvalda. Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar. Í fjórða upplýsingabréfi mínu í lok síðustu viku var enn ekki greint smit innan byggðarlagsins en skjótt skipast veður í lofti. Í gærkvöldi var fyrsta smitið í Dalvíkurbyggð staðfest og ég sendi viðkomandi mínar bestu bataós…
Lesa fréttina Fimmta upplýsingabréf sveitarstjóra
Fyrsta skóflustungan tekin í fyrra af Valdísi Guðbrandsdóttur, formanni stjórnar Leiguíbúða Dalvíkur…

Lyklar að íbúðum í Lokastíg afhentir í dag

Þann 10. apríl 2019 var fyrsta skóflustungan tekin á Dalvík að leiguíbúðum fyrir ungmenni með sérúrræði við Lokastíg 3 á Dalvík. Um er að ræða annars vegar 5 íbúða raðhús með sjálfstæðri búsetu og hins vegar 2 íbúða hús með þjónusturými ætlað einnig fyrir skammtímavistun félagsmálasviðs. Veðrið í d…
Lesa fréttina Lyklar að íbúðum í Lokastíg afhentir í dag
ATH! framlengdur frestur - Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum

ATH! framlengdur frestur - Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirfarandi stöður: Deildastjóri í 100% starf, viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. maíLeikskólakennari í 100% starf Hæfniskröfur:  - Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun- Jákvæðni og sveigjanleiki- Lipurð og hæfni í mannleg…
Lesa fréttina ATH! framlengdur frestur - Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum
Yfirlýsing frá Almannavarnanefnd í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra

Yfirlýsing frá Almannavarnanefnd í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra

Almannavarnanefnd í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra mælist eindregið til þess að fólk ferðist ekki um páskana og virði í hvívetna samkomubann og fjarlægðarmörk hér eftir sem hingað til. Ljóst er að heilbrigðiskerfi landsmanna má ekki við meira álagi og koma þarf í veg fyrir aukna hættu …
Lesa fréttina Yfirlýsing frá Almannavarnanefnd í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra
Aftur kemur vor í Dalvíkurbyggð

Aftur kemur vor í Dalvíkurbyggð

Við á Umhverfis og tæknisviði þökkum Forstöðumanni safna og Menningarhússins Bergs fyrir áskorunina! Við viljum byrja á að færa íbúum Dalvíkurbyggðar miklar þakkir fyrir þolinmæði og góða samstöðu á þessum erfiða vetri sem nú senn líður á braut og einnig færum við öllum samstarfsaðilum stórum sem s…
Lesa fréttina Aftur kemur vor í Dalvíkurbyggð
Ert þú búin/n að ná smitrakningarforritið?

Ert þú búin/n að ná smitrakningarforritið?

Smáforritið Rakning C-19 er mikilvægur hlekkur í því viðamikla starfi sem er í gangi vegna Covid-19. Appið hjálpar til við að greina ferðir einstaklinga og rekja saman við ferðir annarra þegar upp kemur smit eða grunur um smit.Vertu sterkur hlekkur í keðjunni. Við erum öll almannavarnir Nánari uppl…
Lesa fréttina Ert þú búin/n að ná smitrakningarforritið?