Fréttir og tilkynningar

Frá sveitarstjóra til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Frá sveitarstjóra til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Nú er runnið upp nýtt ár og það virðist ætla að hlaupa hjá enda hlaupár. Strax kominn febrúar með hækkandi sól. Þá er að staldra við og njóta augnabliksins, muna að vera hér og nú. Það var margt í fyrirlestrum starfsdagsins sem var umhugsunarvert og kveikti vonandi hugmyndir um núvitund hjá fleirum …
Lesa fréttina Frá sveitarstjóra til starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Ráðstafanir vegna kórónaveirunnar Novel (2019-nCoV)

Ráðstafanir vegna kórónaveirunnar Novel (2019-nCoV)

Landspítali og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) vilja að gefnu tilefni minna á leiðbeiningar fyrir almenning til að forðast smit og fækka smitleiðum í þeim tilgangi að draga úr líkum á alvarlegum veikindum. Kórónaveiran Novel (2019-nCoV) hagar sér í sumu eins og inflúensa, einkenni eru svipuð o…
Lesa fréttina Ráðstafanir vegna kórónaveirunnar Novel (2019-nCoV)