Fréttir og tilkynningar

Kosning í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar

Kosning í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar

Fimmtudaginn 24. janúar kl. 20:00 mun Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar standa fyrir fundi í Víkurröst þar sem kosið verður nýtt ráð til næstu tveggja ára. Allir 14-20 ára í Dalvíkurbyggð velkomnir.
Lesa fréttina Kosning í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir

Í tilefni lýsingu á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar fimmtudaginn 17. janúar í Bergi. Tilnefndir til Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2018 voru þau Andrea Björk Birkisdóttir (skíði), Amanda Guðrún Bjarnadóttir (golf), Ingvi Örn Friðriksson (kraflyftingar), Snor…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir
Eitt og annað ofarlega á baugi – frá sveitarstjórn.

Eitt og annað ofarlega á baugi – frá sveitarstjórn.

Ráðstefna um fiskeldismál laugardaginn 19. janúar. Á morgun, laugardaginn 19. janúar verður ráðstefna á vegum Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um fiskeldismál. Á ráðstefnunni verða flutt 7 fræðsluerindi um margvísleg atriði sem snúa að fiskeldi og eru nokkur þeirra með Eyjafjörð í brennidepli. Ráðs…
Lesa fréttina Eitt og annað ofarlega á baugi – frá sveitarstjórn.
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar lokuð 25. janúar nk.

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar lokuð 25. janúar nk.

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir: Íþróttamiðstöðin lokar kl. 12:00 föstudaginn 25. janúar vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar. Opnum aftur laugardaginn 26. janúar kl. 9:00      
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar lokuð 25. janúar nk.
Kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar lýst 17. janúar

Kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar lýst 17. janúar

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 17:00. Dagskrá 17:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum 17:10 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga 17:15 Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs …
Lesa fréttina Kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar lýst 17. janúar
Nýjar reglur um birtingu gagna með fundargerðum í ráðum og nefndum Dalvíkurbyggðar

Nýjar reglur um birtingu gagna með fundargerðum í ráðum og nefndum Dalvíkurbyggðar

Á 308.  fundi sveitarstjórnar þann 18. desember sl. var samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum tillaga byggðaráðs um reglur Dalvíkurbyggðar um birtingu gagna með fundargerðum í ráðum og nefndum Dalvíkurbyggðar. Tilgangurinn með þessum reglum er að auka aðgang íbúa Dalvíkurbyggðar að gögnum sveitarfélags…
Lesa fréttina Nýjar reglur um birtingu gagna með fundargerðum í ráðum og nefndum Dalvíkurbyggðar
309. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 15. janúar

309. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 15. janúar

309. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur 15. janúar 2019 og hefst kl. 16:15. Dagskrá:     Fundargerðir til staðfestingar 1. 1812011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 891, frá 20.12.2018 2. 1901005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina 309. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 15. janúar
Starf stuðningsfulltrúa við Árskógarskóla

Starf stuðningsfulltrúa við Árskógarskóla

Árskógarskóli leitar að stuðningsfulltrúa á leikskólastigi í 50% starf sem fyrst. Um er að ræða tímabundið starf til 1. júlí 2019. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Í Árskógarskóla eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til og með miðstigi grunnskóla. Árskógarskóli er staðsettur við þjóð…
Lesa fréttina Starf stuðningsfulltrúa við Árskógarskóla
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar býður upp á fjölbreytta hreyfingu

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar býður upp á fjölbreytta hreyfingu

Nú þegar nýtt ár er hafið, er kjörið tækifæri til að huga að líkama og sál með reglulegri viðkomu í Íþróttamiðstöðina. Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Boðið er upp á fjölda opinna tíma í hverri viku. Tímatöfluna má finna með því að smella hér.   Fögnum nýju ári með reglulegum …
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar býður upp á fjölbreytta hreyfingu
Kosning á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2018.

Kosning á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2018.

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mín Dalvíkurbyggð. Leiðbeiningar um ko…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2018.
Vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn

Vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn

Nú hafa verið settar upp vefmyndavélar á hafnarsvæði Dalvíkurhafnar og má sjá vefmyndavélarnar á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu

Dalvíkurbyggð leitar eftir einstaklingi í 100% starf forstöðumanns safna í Dalvíkurbyggð. Um er að ræða tímbundna ráðningu í allt að 11 mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Forstöðumaður ber ábygð á starfsemi og rekstri safna sveitarfélagsins; bókasafni, héraðsskjalasafni, byggðas…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu