Umsókn um byggðakvóta

Umsókn um byggðakvóta

Fiskistofa hefur nú auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í Dalvíkurbyggð.

Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2018. 

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Fiskistofu http://www.fiskistofa.is/ymsaruppl/tilkynningar/byggdakvoti-2017-2018-iii