Fréttir og tilkynningar

Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 7.  nóvember 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að veðurhorfum í þessum mánuði.  Spágildi síðustu veðurspár var að vanda vel viðunandi. Nýtt tungl kviknar þann 18. nóv. í SA kl. 11:42 og er það laugardagstungl. Þess má til gamans geta að 18. nóvembe…
Lesa fréttina Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 10. nóvember

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 10. nóvember

Á morgun, föstudaginn 10. nóvember, keppir Dalvíkurbyggð í Útsvarinu, spurningakeppni RÚV. Mótherjar Dalvíkurbyggðar verða að þessu sinni Skeiða- og Gnúpverjahreppur.  Í Útsvarsliði Dalvíkurbyggðar eru Margrét Laxdal, Snorri Eldjárn Hauksson og Kristján Sigurðsson og óskum við þeim góðs gengis á mo…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 10. nóvember
Íbúafundur í Árskógi

Íbúafundur í Árskógi

Íbúafundur verður haldinn í félagsheimilinu að Árskógi kl. 17:00 á miðvikudeginum þann 8. nóvember n.k.  Til fundarins er boðað m.a. vegna óska íbúa á Árskógsströnd sem hafa efasemdir um áform eigenda í Árskógi um byggingu hesthúss. Fundarstjóri verður Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri Eyjafjarð…
Lesa fréttina Íbúafundur í Árskógi
Fiskarnir í sjónum

Fiskarnir í sjónum

Í dag opnaði í Ráðhúsinu á Dalvík sýningin Fiskarnir í sjónum. Sýningin er afrakstur af samstarfi 1. bekkjar Dalvíkurskóla og elsta bekkjar leikskólans Krílakots en þau hafa að undanförnu fjallað um umhverfið sitt í sameiginlegu verkefni og tóku þar sérstaklega fyrir fiskana.  Sýningin verður uppi …
Lesa fréttina Fiskarnir í sjónum
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta. Styrkumsóknir skulu berast sjóðsstjórn í gegnum Mína Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

  Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 50% starf skólaliða frá janúar 2018. Árskógarskóli hóf starfsemi í ágúst 2012 og er leik- og grunnskóli með um 40 nemendur. Upplýsingar um skólann má nálgast á heimasíðu:  http://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli/ Starfið felst aðallega í móttöku, skömm…
Lesa fréttina Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan u…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf
Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Lokað verður fyrir heita vatnið, vegna tenginga, mánudaginn 30. október frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi. Hitaveitan vill afsaka þau óþægindi sem þetta kann að valda íbúum. Veitustjóri
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Hauganesi
Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna Alþingiskosninga 28. október 2017

Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna Alþingiskosninga 28. október 2017

Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 28. október 2017. Gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Sjá líka á www.kosning.is  Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar.…
Lesa fréttina Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna Alþingiskosninga 28. október 2017
Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 31. október  og  6. og 7. nóvember 2017,  alla daga frá  kl.16:00 – 18:00. Hundahreinsun fer fram 31. október og 6. nóvember. Kattahreinsun fer fram 7. nóvember Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins um hunda- og kattahald er skylt a…
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð
Til leigu

Til leigu

Til leigu er Gæsluvallarhúsið við Svarfaðarbraut Dalvík.  Húsið er 38,6 fm. sem skiptist í, stóra stofu og þrjár geymslu. Óskað er eftir tilboði í leiguna. Dalvíkurbyggð áskilur sér rétt á að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðsfrestur er til 1. nóvember 2017. Nánari upplýsingar gefu…
Lesa fréttina Til leigu
Alþingiskosningar 28.október 2017 - kjörskrá

Alþingiskosningar 28.október 2017 - kjörskrá

Kjörskrá vegna alþingiskosninga 28. október  n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá og með 18. október og fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar  í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvor…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 28.október 2017 - kjörskrá