Fréttir og tilkynningar

Fjölskylduvænt og friðsælt, skapandi og áhugavert

Fjölskylduvænt og friðsælt, skapandi og áhugavert

Það er kyrrlátur morgunn. Blærinn ber með sér ferskan sjávarilminn. Þögnin er friðsæl og maður finnur hvernig hún tekur sér bólfestu í sálinni. Smá saman hefur dagurinn betur í baráttunni við nóttina og bráðum mun hann ríkja einn þegar birtan tekur yfir sólarhringinn. Bærinn vaknar af svefninum, mor…
Lesa fréttina Fjölskylduvænt og friðsælt, skapandi og áhugavert
Takmörkun á vatnsnotkun aflétt - tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli

Takmörkun á vatnsnotkun aflétt - tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli

Með vísan til tilkynningar sem borin var út til íbúa 24. mars sl. er hér með takmörkunum á hefðbundinni vatnsnotkun aflétt. Markvisst hefur verið unnið að úrbótum og hefur neysluvatnskerfið náð að hreinsa sig. Vatnsveitan vill biðja íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli velvirðingar á þeim ó…
Lesa fréttina Takmörkun á vatnsnotkun aflétt - tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli
Opið fyrir umsóknir í menningarsjóð

Opið fyrir umsóknir í menningarsjóð

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2017. Umsóknir þurfa að berast fyrir 3. apríl nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu sveitarfélagsins. Sló…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í menningarsjóð