Lokað fyrir heitavatnið í Svarfaðardal fimmtudaginn 23. mars

Lokað fyrir heitavatnið í Svarfaðardal fimmtudaginn 23. mars

Vegna viðgerðar á dælu verður lokað fyrir heitavatnið í Svarfaðardal á morgun, fimmudaginn 23. mars, frá kl. 10:00 og fram yfir hádegi. 

Beðist er velvirðingar á þeim vandkvæðum sem þetta kann að hafa í för með sér.