Fréttir og tilkynningar

Gönguferð yfir Dranga næsta laugardag

Á laugardaginn, þann 13. ágúst, verður gengið milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar yfir Dranga. Mæting er við minnismerkið um Hákarla-Jörund þaðan sem farið verður klukkan 10. Fararstjóri verður Kristján Eldjárn Hjartarson. Góðir...
Lesa fréttina Gönguferð yfir Dranga næsta laugardag

Dalvíkurbyggð auglýsir Húsabakka í Svarfaðardal til sölu

Um er að ræða tvær byggingar sem áður voru notaðar undir rekstur Húsabakkaskóla, sem var grunnskóli Svarfaðardalshrepps fram til ársins 2004. Húsabakki er í fallegu umhverfi rétt við Friðland Svarfdæla skammt sunnan Dalvíkur.
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir Húsabakka í Svarfaðardal til sölu

Veðurspá ágústmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 2. ágúst 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundurinn hófst kl. 14:00. Fundarmenn voru 20 talsins, enda mikilvægt að vanda til veðurspár þar sem “Fiskidagurinn mikli” var að nálgs...
Lesa fréttina Veðurspá ágústmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Fiskidagurinn mikli 2016 - Fréttatilkynning

Fiskidagurinn mikli 2016 - Fréttatilkynning

 Frábær fjölskylduhátíð í blíðskaparveðri  Fjölmennasti Fiskidagurinn mikli frá upphafi  Ottó Jakobsson heiðraður  ALLT fór vel fram – Ekkert á borði lögreglu Vegagerðin gaf út tilkynningu um að þrjá daga...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2016 - Fréttatilkynning
Forsetinn kemur í Dalvíkurbyggð í dag

Forsetinn kemur í Dalvíkurbyggð í dag

Í dag kemur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, í Dalvíkurbyggð en hann mun halda ræðuna á vináttukeðju Fiskidagsins mikla í dag, en hún byrjar kl. 18:00. Af þessu tilefni eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til...
Lesa fréttina Forsetinn kemur í Dalvíkurbyggð í dag

Eftirlits- og öryggiskerfi við Dalvíkurhöfn

Á næstu dögum verður tekið í notkun eftirlitskerfi með vefmyndavélum fyrir Dalvíkurhöfn. Vefmyndavélunum er ætlað að sinna öryggisgæslu í Dalvíkurhöfn allan sólarhringinn og mun upptekið efni geymt í nokkurn tíma ef ske kynn...
Lesa fréttina Eftirlits- og öryggiskerfi við Dalvíkurhöfn

Upplýsingar vegna tjaldsvæðis - símanúmer

Í fiskidagsvikunni sjá félagsmenn í Dalvík/Reyni um gæslu og innheimtu á tjaldsvæðinu eins og undanfarin ár. Hægt er að ná í gæslufólk í síma 625-1881. Athugið að því miður þá var rangt símanúmer prentað í fiskidagsbla...
Lesa fréttina Upplýsingar vegna tjaldsvæðis - símanúmer
Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla,

Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla,

Fjölbreyttasti matseðill frá upphafi, Indverskur taandoori ofn, stærsta pitsa landsins, filsur, Omega 3 grænmetisréttur, forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson flytuir vinátturæðuna, varðskipið Þór, risaknús syngjum saman, fiskisú...
Lesa fréttina Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla,