Hjóladagur í Kátakoti

Í dag er hjóladagur í Kátakoti og því er gatan frá horninu fyrir neðan kirkjuna og út að horninu efst á Karlsrauðatorgi lokuð fyrir allri umferð frá k. 10:00-12:00.