Fréttir og tilkynningar

Uppskeruhátíðin Nótan

Uppskeruhátíðin Nótan

Verður í Bergi þriðjudaginn 17. mars kl.17.00.
Lesa fréttina Uppskeruhátíðin Nótan
Tónlistarskólinn þakkar Samherja hf fyrir veglega gjöf til skólans

Tónlistarskólinn þakkar Samherja hf fyrir veglega gjöf til skólans

Síðastaliðinn laugardag var haldið upp á 50 ára afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Haldin var vegleg dagskrá í Bergi menningarhúsi þar sem íbúum og velunnurum skólans var boðið. Fram komu nemendur og kennarar skólans ásam...
Lesa fréttina Tónlistarskólinn þakkar Samherja hf fyrir veglega gjöf til skólans

Skemmtileg grein um hönnunina á Sundlauginni á Dalvík

Á síðuni vinkill.com, sem er veftímarit um hönnun og arkitektúr er skemmtileg grein um sundlaugina á Dalvík. Fréttina er að finna á eftirfarndi slóð: http://www.vinkill.com/#!Þeir-sem-borða-fisk-geta-synt-hraðar-eins-og-fiskur/c1br...
Lesa fréttina Skemmtileg grein um hönnunina á Sundlauginni á Dalvík

Veðurspá marsmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 3. mars. 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar.Hvað varðar spá klúbbsins fyrir febrúarmánuð, þá voru fundarmenn ágætlega sáttir við spána og töldu hana hafa í meginatriðum gengið eftir. B...
Lesa fréttina Veðurspá marsmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
30% nemenda á grunnskólaaldri stunda nám í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

30% nemenda á grunnskólaaldri stunda nám í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Það má með sanni segja að rík söng- og tónlistarhefð sé í Dalvíkurbyggð. Um það vitna fjölmargir listamenn sem sveitarfélagið hefur alið auk allra þeirra kóra og sönghópa sem starfræktir hafa verið í sveitarfélaginu um l...
Lesa fréttina 30% nemenda á grunnskólaaldri stunda nám í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Sameiginlega skólastefna leik-grunn og tónlistarskóla

Sameiginlega skólastefna leik-grunn og tónlistarskóla

Sameiginlega skólastefna leik-grunn og tónlistarskóla sveitarfélagsins hefur nú litið dagsins ljós en í árslok 2013 var ákveðið að móta nýja sameiginlega stefnu fyrir alla skóla Dalvíkurbyggðar. Árið 2011 var ný aðalnámsskr
Lesa fréttina Sameiginlega skólastefna leik-grunn og tónlistarskóla
Afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verður haldið hátíðlegt í Bergi laugardaginn 7. mars kl. 17.00. Á þessu ári er Tónlistarskólinn 50. ára og á þeim tímamótum er bæjarbúum og öllum velunnurum skólans boðið til veislu,...
Lesa fréttina Afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Hús vikunnar - Vallholt (Skíðabraut 5)

Hús vikunnar - Vallholt (Skíðabraut 5)

Vallholt (1920) Skíðabraut 5 (landnúmer: 151689 / fastanúmer: 215-5178) (Saga Dalvíkur III bindi, bl. 289) (l: 7,6 – b: 6,3 – h: 8,0). Einnar hæðar íbúðarhús á steinsteyptum kjallara með porti og risi. Kjallari, þrjú her...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Vallholt (Skíðabraut 5)

Dalvíkurbyggð - Umsókn í leikskóla

Sækja þarf um leikskóla á rafrænu formi á heimasíðum leikskólanna eða á http://min.dalvikurbyggd.is Foreldrar sem óska eftir leikskólaplássi fyrir börn sín fyrir skólaárið 2015-2016 þurfa að skila inn umsókn eigi síðar en ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð - Umsókn í leikskóla

Námskeið í silkiborðasaum í Menningar- og listasmiðjunni

Námskeið í silkiborðasaum verður haldið í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka dagana 11. og 18. mars n.k. frá kl. 18:00 – 20:30. Leiðbeinandi er Kristjana S. Kristinsdóttir. Námsskeiðsgjald kr. 9.000 og er allt efni innifa...
Lesa fréttina Námskeið í silkiborðasaum í Menningar- og listasmiðjunni