Fréttir og tilkynningar

Fótboltagolfvöllur í Dalvíkurbyggð

Fótboltagolfvöllur í Dalvíkurbyggð

Síðustu daga hefur verið unnið að gerð fótboltagolfvallar í Dalvíkurbyggð. Fótboltagolfvöllurinn er staðsettur á grasflötunum fyrir ofan sundlaugina og er níu holu völlur. Hugmyndin að vellinum kemur frá íþróttakennurum við ...
Lesa fréttina Fótboltagolfvöllur í Dalvíkurbyggð

Haustþing tónlistarkennarar

Tófta svæðisþing Tónlistarkennara verður haldið í Hofi  á Akureyri fimmtudag 18. sept og verður því frí hjá nemendum Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Haustþing tónlistarkennarar

Sveitarstjórnarfundur 16. september 2014

 DALVÍKURBYGGÐ 261.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2014-2018 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 16. september 2014 kl. 16:15. 2. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: Fundargerðir ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 16. september 2014

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar í Bergi

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar var starfrækt í Bergi menningarhúsi í sumar, frá júní byrjun og fram til ágústloka. Heilt yfir gekk starfsemin afar vel og í raun kemur á óvart hversu margir lögðu leið sína í Upplýsingami
Lesa fréttina Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar í Bergi

Blakæfingar veturinn 2014-2015

Æfingar fullorðinna karla og kvenna hjá Blakfélaginu Rimum hefjast mánudaginn 8. september og verða, eins og undanfarin ár, á mánudögum og miðvikudögum klukkan 20:00-21:30. Opnar æfingar verða fyrstu vikuna og eru nýir félagar velk...
Lesa fréttina Blakæfingar veturinn 2014-2015
Barnamenningarhátíð 10. - 13. september

Barnamenningarhátíð 10. - 13. september

Barnamenningarhátíð er nú haldin í fjórða sinn dagana 10. - 13. september. Eins og fyrr verður ýmislegt í boði fyrir unga fólkið svo sem krakkazumba, matarsmiðjur, tjillað í Tónó, brimbrettasmiðja, legó smiðja, listasmiðja og...
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð 10. - 13. september

Sunddagurinn mikli

Sunddagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 6. september næstkomandi í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 9:00 - 17:00. Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200 m. sund og lengri vegalengd...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli
Frárennslisrör frá Nykurtjörn

Frárennslisrör frá Nykurtjörn

Nú á dögunum lauk vinnu við að setja niður frárennslisrör frá Nykurtjörn. Markmiðið er að koma í veg fyrir að ekki stíflist fyrir rennsli úr tjörninni á veturna. Framkvæmdin er fjármögnuð með styrk frá ofanflóðasjóði. ...
Lesa fréttina Frárennslisrör frá Nykurtjörn

Aðalfundur Blakfélagsins Rima

Aðalfundur Blakfélagsins Rima verður haldinn í Íþróttamiðstöð Dalvíkur miðvikudaginn 10. september klukkan 18:30. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningur 3. Lagabreytingar 4. Kosningar 5. Strandblakvöllur 6. Októ...
Lesa fréttina Aðalfundur Blakfélagsins Rima
Aðsókn svipuð og í fyrra

Aðsókn svipuð og í fyrra

Soumaropnun Friðlands fuglanna er nú lokið en áfram hægt að hringja og panta opnun. Samkvæmt talningu Kolbrúnar hótrelstýru á Húsabakka eru gestir 1069 talsins frá 22 löndum. Þar af eru 880 Íslendingar, 60 Þjóðverjar, 35 Frakkar...
Lesa fréttina Aðsókn svipuð og í fyrra
Fuglastígur er málið

Fuglastígur er málið

Margir gestir lögðu leið sína á íslenska sýningarsvæðið á Birdfair í ágúst en Arnór Sigfússon sat þar fyrir okkar hönd, deildi út bæklingum og hélt uppi kynningu á Friðlandi svarfdæla og sýningunni „Friðland fuglann...
Lesa fréttina Fuglastígur er málið

Vetrarstarfið að hefjast hjá Sölku kvennakór

Salka kvennakór byrjar vetrarstarfið þriðjudaginn 2. september kl. 18:00-20:00 í Tónlistarskólanum á Dalvík. Stjórnandi kórsins er Pall Barna Szabo. Við tökum fagnandi á móti nýjum kórmeðlimum. Nánari upplýsingar gefur Valdís ...
Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast hjá Sölku kvennakór