Fréttir og tilkynningar

Hvatagreiðslur

Hvatagreiðslur

Íþrótta- og æskulýðsráð hefur samþykkt breytingar á hvatagreiðslum til barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára. Breytingin hljóðar upp á að miða við fæðingarár í stað afmælisdag. Geta því börn sem verða 6 ára á árinu ...
Lesa fréttina Hvatagreiðslur
Vatnslitamyndir Garðars Loftssonar sýndar í Bergi

Vatnslitamyndir Garðars Loftssonar sýndar í Bergi

Í Bergi menningarhúsi stendur nú yfir myndlistasýning með vatnslitamyndum eftir Garðar Loftsson (d. 31.janúar 1999) en það eru ættingjar hans sem standa fyrir sýningunni. Garðar var mjög afkastamikill listamaður en á sýningunni eru...
Lesa fréttina Vatnslitamyndir Garðars Loftssonar sýndar í Bergi
Rafmagnslaust á þriðjudagsmorgun

Rafmagnslaust á þriðjudagsmorgun

Raforkunotendur Dalvík vinsamlegast ahugið!. Rafmagnslaus verður á þriðjudagsmorgun 08.04.2014 frá klukkan 6:00 til 7:00, sjá nánar á meðfylgjandi mynd.  Rarik
Lesa fréttina Rafmagnslaust á þriðjudagsmorgun

Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hélt fund þriðjudaginn 1. apríl 2014 kl. 14:00 og voru fundarmenn 11 talsins.   Farið var yfir veðurfar í mars og voru klúbbfélagar sáttir við hvernig spáin hafði gengið eftir. Aprílmánuður ke...
Lesa fréttina Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Velferðarnefnd Alþingis í heimsókn

Velferðarnefnd Alþingis í heimsókn

Velferðarnefnd Alþingis heimsótti Dalvíkurbyggð rétt fyrir síðustu helgi til að kynna sér starfsemi og verkefni fræðslu- og menningarsviðs. Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, tók á móti nefndinni...
Lesa fréttina Velferðarnefnd Alþingis í heimsókn
12 Íslandsmeistaratitlar til Dalvíkur

12 Íslandsmeistaratitlar til Dalvíkur

Skíðakrakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur stóðu sig frábærlega á Unglingameistaramóti Íslands á skíðum sem fram fór á Dalvík og Ólafsfirði um sl. helgi. Krakkarnir lönduðu 12 Íslandsmeistaratitlum, ásamt nokkrum öðrum verðl...
Lesa fréttina 12 Íslandsmeistaratitlar til Dalvíkur

Starf grunnskólakennara í Dalvíkurskóla

Við erum að leita að frábærum umsjónarkennurum, frá 1. ágúst 2014, í okkar öfluga starfsmannahóp í Dalvíkurskóla. Okkar vantar kennara bæði á yngra og eldra stig.  Gildi Dalvíkurskóla eru: Þekking og færni, virðing og v...
Lesa fréttina Starf grunnskólakennara í Dalvíkurskóla

Páskabingó sunnudaginn 6. apríl

Barna-og unglingaráð knattspyrnudeildar UMFS heldur hið árlega páskabingó sunnudaginn 6.apríl kl. 17:00 í hátíðarsal Dalvíkurskóla, gengið inn um aðalinngang. Fjöldi glæsilegra vinninga að vanda. Hvetjum alla til að mæta ...
Lesa fréttina Páskabingó sunnudaginn 6. apríl