Fréttir og tilkynningar

Ómennsk náttúran og upplifun fólks af henni

Ferðafélag Svarfdæla og Björgunarsveitin á Dalvík bjóða upp á fyrirlestur miðvikudaginn 5. nóvember kl. 20 í sal Björgunarsveitarinnar við Gunnarsbraut. Fyrirlesari er Haukur Ingi Jónasson sem hefur mjög víðtæka reynslu af útiv...
Lesa fréttina Ómennsk náttúran og upplifun fólks af henni
Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir starfsmanni

Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir starfsmanni

Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu frá 1. janúar 2015. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2014. Íþróttamiðstöð Dalvíkur leggur áherslu ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir starfsmanni

Ipad fyrir byrjendur

Einstaklingsmiðað nám í rólegu andrúmslofti þar sem nemendur mæta með Ipad. Byrjað er á að fara yfir allar stillingar sem nauðsynlegt er að vita af og velja hvernig notandinn vill hafa, svo sem læsingar, stillingar til að sækja e
Lesa fréttina Ipad fyrir byrjendur

Viðburðadagatal fyrir aðventu og jól

Sem fyrr verður gefið út á vegum Dalvíkurbyggð viðburðadagatal fyrir aðventu og jól. Slíkt dagatal hefur nú verið gefið út um nokkurt skeið og er það borið út í öll hús í sveitarfélaginu. Þeir sem hafa áhuga á því að...
Lesa fréttina Viðburðadagatal fyrir aðventu og jól