Fréttir og tilkynningar

Opinn fundur um snjóflóðamál í Ólafsfirði

Veðurstofa Íslands býður til opins fundar um snjóflóðamál sem haldinn verður í félagsheimilinu Tjarnarborg á Ólafsfirði miðvikudaginn 8. október kl. 17:30. Flutt verða þrjú erindi og auk þess er gert ráð fyrir spurningum og u...
Lesa fréttina Opinn fundur um snjóflóðamál í Ólafsfirði
Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Íbúagáttin Mín Dalvíkurbyggð hefur nú verið starfrækt í rúmt ár en vorið 2013 var opnað fyrir aðgang íbúa Dalvíkurbyggðar og viðskiptavina sveitarfélagsins að gáttinni. Íbúagáttin er viðbót við þá þjónustu sem þeg...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn
Fjölbreytt starfsemi í félagsmiðstöðinni Tý

Fjölbreytt starfsemi í félagsmiðstöðinni Tý

Félagsmiðstöðin Týr er starfrækt á efri hæð Víkurrastar. Þar er í boði heilmikið starf fyrir alla grunnskólanemendur ásamt starfi fyrir 16-20 ára unglinga. Forstöðumaður þar er Viktor Már Jónasson en auk hans vinna í félag...
Lesa fréttina Fjölbreytt starfsemi í félagsmiðstöðinni Tý
Sundlaug Dalvíkur 20 ára og íþróttamiðstöð Dalvíkur 4 ára, 2. október 2014

Sundlaug Dalvíkur 20 ára og íþróttamiðstöð Dalvíkur 4 ára, 2. október 2014

Það var 2. október árið 1994 sem sundlaug Dalvíkur var formlega vígð og tekin í notkun. Sextán árum síðar var búið að byggja við sundlaugina glæsilegt íþróttahús og var það vígt formlega sama dag og Héðinsfjarðargöngin...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur 20 ára og íþróttamiðstöð Dalvíkur 4 ára, 2. október 2014

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar 2. október

Fimmtudaginn 2. október verður Skrifstofum Dalvíkurbyggðar lokað frá kl. 12:00-16:00 vegna starfsdags starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Skrifstofan opnar aftur föstudaginn 3. október.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar 2. október

Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu

Næstkomandi föstudag, 3. október, tekur Dalvíkurbyggð þátt í Útsvarinu, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV en þar mætir sveitarfélagið Rangárþingi Ytra. Að þessu sinni keppa fyrir hönd Dalvíkurbyggðar þau Klemenz Bjarki...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu