Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar aflýst

Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar, sem vera átti í dag kl. 14:00 á Rimum, er aflýst vegna ófærðar.