Flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS

Nú er flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS komin á fullt skrið. Flugeldasalan er ein helsta tekjuöflun þessara félaga og því allir hvattir til að styðja við bakið á þessum samtökum. Opið verður samkvæmt áætlun, þrátt fyrir veðurspá, en opnunartímar eru sem hér segir:

Föstudagurinn 28.des 17:00-22:00
Laugardagurinn 29.des 10:00-22:00 (sölusýning kl 20:00)
Sunnudagurinn 30.des 10:00-22:00
Mánud. 31.des 10:00-16:00

Laugardagurinn 5.janúar 13:00-17:00
Sunnudagurinn 6.janúar 13:00-17:00