Fréttir og tilkynningar

Mótssetning EFSA

Mótssetning EFSA

Evrópumót í sjóstangveiði, EFSA, var formlega sett í fallegu veðri á Dalvík, sunnudaginn 9. maí. Haldið var í skrúðgöngu þátttökuþjóðanna frá Víkurröst að Bergi, íslenska hestinum var skartað og tekið var á móti móts...
Lesa fréttina Mótssetning EFSA
Vorhátíð Kátakots

Vorhátíð Kátakots

Fimmtudaginn 13. maí verður opið hús hjá okkur frá klukkan 10:30 – 12:30. Við byrjum á því að hittast í Bergi þar sem börnin ætla að sýna dansa sem þau eru búin að læra í vetur. Síðan förum við á Kátakot þar sem ...
Lesa fréttina Vorhátíð Kátakots

Dagforeldrar í Dalvíkurbyggð

Félagsþjónusta Dlavikurbyggðar upplýsir um starfandi dagforeldra í Dalvíkurbyggð: Helga Maren Birgisdóttir og Hjörtur Sólrúnarson í síma 466 3235 Þau starfa að Bjarkarbraut 17, Dalvík Guðrún Ósk Sigurðardóttir í síma 466 ...
Lesa fréttina Dagforeldrar í Dalvíkurbyggð

Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Starfsemi í Sundlaug Dalvíkur fór ekki varhluta af afleiðingum rafmagnsleysis á föstudagskvöldið. Loka varð sundlauginni á laugardag vegna þess að stjórntölva (iðntölva) ræsti sig ekki upp með eðlilegum hætti og ekki var h...
Lesa fréttina Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Lokun sl. laugardag.Starfsemi í Sundlaug Dalvíkur fór ekki varhluta af afleiðingum rafmagnsleysis á föstudagskvöldið. Loka varð sundlauginni á laugardag vegna þess að stjórntölva (iðntölva) ræsti sig ekki upp með eðlilegum hætti og ekki var hægt að handstýra dælum og öðrum búnaði. Klórdæling fór úr …
Lesa fréttina Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki til starfa í heimilisþjónustu, liðveislu og sumargæslu fatlaðra barna. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Þroskaþjálfi óskast til starfa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Þroskaþjálfi óskast í 50% starf við fræðslusvið Dalvíkurbyggðar. Stór hluti starfsins felst í ráðgjöf og starfi við grunnskóla sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Þroskaþjálfi óskast til starfa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Menningarrölt á Dalvík laugardaginn 8. maí

Menningarrölt fer fram á Dalvík laugardaginn 8. maí frá kl. 18.00 – 21.00 Kvöldopnun í verslunum, gallerýum og hjá þjónustuaðilum. Blómaval/ Húsasmiðjan, Samkaup/Úrval  Menningarhúsið Berg, Handverksmarkaður, Ga...
Lesa fréttina Menningarrölt á Dalvík laugardaginn 8. maí

Handverksmarkaður í Bergi laugardagana 8. og 15. maí

Efnt verður til handverksmarkaðar í anddyri Bergs þá laugardaga sem Evrópumót í sjóstangaveiði stendur yfir á Dalvík, eða laugardagana 8. og 15. maí. Á markaðinum verður að finna vandað handverk úr byggðarlaginu. Opnunartímar...
Lesa fréttina Handverksmarkaður í Bergi laugardagana 8. og 15. maí

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki til starfa í heimilisþjónustu, liðveislu og sumargæslu fatlaðra barna. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Evrópumeistaramót í sjóstangveiði 8. - 15. maí

Punktar fyrir íbúa vegna Evrópumótsins í sjóstangaveiði. Mótið er fjölmennasta sjóstangaveiðimót sem haldið hefur verið á Íslandi.Keppendur koma frá 13 félagsdeildum víðs vegar úr Evrópu,  frá Belgíu, Danmörku, Engla...
Lesa fréttina Evrópumeistaramót í sjóstangveiði 8. - 15. maí

Hafnarsvæði Dalvíkur - Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi á hafnarsvæði Dalvíkur í Dalvíkurbyggð þar sem gert er ráð fyrir lóðum undir hafnar-, ath...
Lesa fréttina Hafnarsvæði Dalvíkur - Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu