Fréttir og tilkynningar

Futsal leikur

Futsal leikur

Í gær lék Dalvík/Reynir sinn fyrsta leik í E-riðli Futsal innimóts KSÍ en þeir leika í riðli með Draupni frá Akureyri og Tindastóli frá Sauðárkróki. Futsal er innanhússknattspyrna sem leikin er með svolítið öðruvísi reglu...
Lesa fréttina Futsal leikur

Skotveiðimenn athugið

Samkvæmt auglýsingu sem birtist í Bæjarpóstinum 7. nóvember 2008 er öll meðferð skotvopna bönnuð á skíðasvæði Skíðafélags Dalvíkur í Böggvisstaðarfjalli svo og innan skógræktargirðingar. Bann þetta er enn í gildi. Sjá ...
Lesa fréttina Skotveiðimenn athugið

Fundi Ferðatrölla frestað

Fundi Ferðatrölla, sem fyrirhugaður var í kvöld, hefur verið frestað um óakveðinn tíma. Upplýsingar um nýjan fundartíma munu berast síðar.
Lesa fréttina Fundi Ferðatrölla frestað
Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika

Haust- og vetrardagarnir á Norðurlöndunum eru afskaplega stuttir. Hér áður fyrr, fyrir tíma sjónvarpsins og tölvunnar, var upplestsur og sagnalestur á myrkum vetrarkvöldum vinsæl og útbreidd hefð. Þann 8. nóvember n.k. hefst Norr...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika

Jólamarkaður á Skeiði

Jólamarkaðurinn "Allt um jól" verður haldinn fyrstu helgina í aðventu og er nú verið að undirbúa hann á fullu. Það eru komnir nokkrir nýir aðilar í jólamarkaðsliðið. Fólk sem ætlar að taka þátt er beðið a...
Lesa fréttina Jólamarkaður á Skeiði

Tilkynning til skotveiðimanna

Samkvæmt auglýsingu sem birtist í Bæjarpóstinum 7. nóvember 2008 er öll meðferð skotvopna bönnuð á skíðasvæði Skíðafélags Dalvíkur í Böggvisstaðarfjalli svo og innan skógræktargirðingar. Bann þetta er enn í gildi. ...
Lesa fréttina Tilkynning til skotveiðimanna
Dagur tónlistarinnar

Dagur tónlistarinnar

Í tilefni af Degi tónlistarinnar, þriðjudaginn 9. nóvember kl. 10:30 verður haldin uppákoma í Menningarhúsinu Bergi. Þá munu börn fædd 2007, 2006 og 2005 á leikskólunum Krílakoti, Kátakoti og Leikbæ vera með atriði. En þau eru...
Lesa fréttina Dagur tónlistarinnar

Fulltrúi foreldra í fræðsluráði

Guðrún Anna Óskarsdóttir situr sem fulltrúi foreldra leikskólabarna á fundum með fræðsluráði. Foreldrum er bent á að hafa samband við hana ef þeir vilja koma einhverjum málefnum á framfæri til fræðsluráðs. Síminn hjá Guðr...
Lesa fréttina Fulltrúi foreldra í fræðsluráði

Veðurklúbburinn á Dalbæ - Veðurspá fyrir nóvember

Fullt tungl kviknar laugardaginn 6. nóvember í aust-norðaustri og er það laugardagstungl, sem veit á gott. Umhleypingar verða fram eftir mánuðinum, mest í krapaslyddu eða regni. Seinni hluti mánaðarins verður þurrari og betri. Vind...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ - Veðurspá fyrir nóvember

"Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka

"Jólin koma" í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka verða fimmtudaginn 4. nóvember.  Þann dag verður opið frá kl 16-22 og er þá hægt að koma og vinna ýmis konar jólalegt handverk. Leiðbe...
Lesa fréttina "Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka
Snjórinn gleður

Snjórinn gleður

Yngri börnin voru flest úti í morgun eftir hópastarf og gerðu þau snjókall sem fékk að sjálfsögðu nafnið Snæfinnur. Fleiri myndir úr starfinu eru komnar í myndasafn undir hópar.
Lesa fréttina Snjórinn gleður

Leiklist hjá unglingum

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 5. nóvember næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Saga hússins...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskóli og Leikfélag D...
Lesa fréttina Leiklist hjá unglingum