Fréttir og tilkynningar

Mánudagurinn 9. nóvember

Ágætu foreldrar Vegna skipulagsdags í Dalvíkurskóla fellur íþróttakennsla hjá Bananahóp niður á mánudaginn. Þess í stað eiga þau að mæta með íþróttafötin sín á fimmtudaginn. Á mánudaginn verður sameiginlegur íþrótta...
Lesa fréttina Mánudagurinn 9. nóvember

Konfektgerðarnámskeið

Menningar og listasmiðjan á Húsabakka og Kvenfélagið Tilraun gangast fyrir námskeiði í konfektgerð þriðjudaginn 10 nóvember kl. 20:00-23:00. Námskeiðið verður haldið á Húsabakka í mötuneytinu og er námskeiðsgjald 3.500k...
Lesa fréttina Konfektgerðarnámskeið

Neyðarkallin seldur um helgina 06.-8. nóvember

Neyðarkallinn verður seldur núna um helgina 6. - 8. nóvember og mun Björgunarsveitin á Dalvík sjá um söluna.  Á föstudagkvöldið verður gengið í hús á Dalvík og fólki boðið að styrkja Björgunarsveitina með kaupum á ne...
Lesa fréttina Neyðarkallin seldur um helgina 06.-8. nóvember

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu um næstu helgi

Í áttunda þætti spurningaþáttarins Útsvars í Ríkissjónvarpinu laugardaginn 7. nóvember, mætast lið Dalvíkurbyggðar og Garðabæjar. Bæði lið hafa skipt út einum liðsmanni frá síðasta vetri. Klemenz Bjarki Gunnarsson mætir ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu um næstu helgi

Úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar úthlutaði nýlega fimm milljónum króna til fjögurra verkefna. Þetta var þriðja og síðasta úthlutun Vaxey á þessu ári. Verkefnin eru fjölbreytt, en athygli vekur að 3 af 4 verkefnum sem hlutu stuðning að þessu sinni eru úr Dalvíkurbyggð. Það var því vel við hæfi að formleg …
Lesa fréttina Úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar

Samspilstónleikar

Það verða haldnir samspilstónleikar á fimmtudaginn ,12. nóv. kl. 16.15 í Dalvíkurkirkju. Þar koma nemendur fram sem eru í samspili. Æskilegt er að aðrir nemendur og foreldrar mæti líka til að hlusta.
Lesa fréttina Samspilstónleikar

Strengjahelgi

7.og 8. nóv. verða sameiginlegar æfingar í Húsabakka fyrir fiðlu- og sellónemendur frá Sauðárkróki,Húsavík,Akureyri, Ólafsfirði og Dalvík,sem enda með tónleikum á sunnudaginn ,8. nóv.kl. 14 í Mennigarhúsinu Bergi .
Lesa fréttina Strengjahelgi

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar. Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar verður Þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20.00 í sal Dalvíkurskóla. Dagskrá: Samantekt stjórnar Staða á sjóði félagsins Reglur félagsin...
Lesa fréttina Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar
Breyting á opnunartíma sundlaugar

Breyting á opnunartíma sundlaugar

Sú breyting hefur verið gerð á vetraropnun Sundlaugar Dalvíkur að nú lokar hún kl. 19:00 á virkum dögum. Reiknað er með að opnunartíma yfir sumarið verði þó óbreyttur.
Lesa fréttina Breyting á opnunartíma sundlaugar

Lærðu að segja sögur!

Náttúrusetrið á Húsabakka heldur í samstarfi við Sagnamiðstöð Íslands, Símey og Menningarráð Eyþings, námskeið í sagnamennsku á Húsabakka næstkomandi laugardag. Hæfileikinn til að segja sögur, býr í öllum. Markmið náms...
Lesa fréttina Lærðu að segja sögur!

Starfsmann vantar á skíðasvæðið í vetur

Óskum eftir að ráða starfsmann á skíðasvæðið í vetur. Um er að ræða um það bil 70% til 100% starf í Brekkuseli, lyftuvörslu og í afgreiðslu á skíðasvæðinu frá 1. janúar til 31. mars 2010. Einnig vantar okkur starfs...
Lesa fréttina Starfsmann vantar á skíðasvæðið í vetur