Fréttir og tilkynningar

Fimmta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Steinboginn

Fimmta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Steinboginn

Í dag var farin fimmta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Klængshóli í Skíðadal inn Skíðadal og framhjá Heiðinnamannadal og upp Heiðinnamannafjall að Steinboga sem er þar í hlíðinni. Sjötíu og þrír hófu ...
Lesa fréttina Fimmta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Steinboginn
Merkingar á stofnunum

Merkingar á stofnunum

Í gær voru settar upp merkingar á skilti við stofnanir Dalvíkurbyggðar. Merkingin segir hvaða stofnun er starfrækt á viðkomandi stað og svo er saga húsanna undir þar sem sag...
Lesa fréttina Merkingar á stofnunum
Fjórða ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Gloppuskál

Fjórða ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Gloppuskál

Í dag var farin fjórða ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Þverá í Skíðadal og upp hlíðina að Kónginum sem trónir fyrir ofan Kóngstaði. Tuttugu og sex hófu göngu í ágætisveðri, þó rignt h...
Lesa fréttina Fjórða ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Gloppuskál
Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Í dag var farin þriðja ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Koti innsta bæ í Svarfaðardal, uppí Vatnsdal að Skeiðsvatni sem þar liggur. Tuttugu og sex hófu göngu í ágætisveðri og var fólk á öllum a...
Lesa fréttina Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Handverk í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 5. júlí mun Þórarinn Hjartarson halda fróðlegan fyrirlestur um handverk í Dalvíkurbyggð. Fyrirlesturinn hefst klukkan 14 á byggðasafninu Hvoli.
Lesa fréttina Handverk í Dalvíkurbyggð