Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna

 

Nú er komin út skýrsla á vegum Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri sem ber heitið Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna. Skýrslan fjallar um viðhorf með og á móti sameiningu og helstu ástæður þess að íbúar vilja sameinast eða ekki sameinast.

Skýrsluna er að finna á heimasíðunni www.eyfirdingar.is en á þeirri síðu er að finna ýmsar upplýsingar um sameiningarkosningar og umræðu og umfjöllun henni tengdri. Skýrsluna er einnig að finna á heimasíðu Dalvíkurbyggðar undir flipanum Fjármála - og stjórnsýslusvið en einnig er hægt að hana hér.