Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni

Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni

Nú eru loksins komnar inn myndir af þeim húsum sem urðu hlutskörpust í jólaskreytingasamkeppninni 2004. Eins og áður hefur komið fram var mikið af frambærilegum húsum og mjög margir skreyta húsin sín fallega. En eins og alltaf geta ekki allir unnið en þó er hægt að hugga sig við það að eiga möguleika næst.

 

1. sæti Steindyr í Svarfaðardal
2. sæti Dalbraut 13

3. sæti Sunnubraut 12