Fréttir og tilkynningar

Norræni skjaladagurinn

Norræni skjaladagurinn er 13. nóvember næstkomandi. Héraðsskjalasafn Svarfdæla tekur þátt í þessum degi og til að fræðast nánar um hann er hægt að fara inná  heimasíðu skjaldagsins og skoða það sem þar er...
Lesa fréttina Norræni skjaladagurinn

Tónlistarveisla Tónlistarskóla Dalvíkur

Á morgun fimmtudaginn 11. nóv. verðurtónlistarveisla Tónlistarskóla Dalvíkur. Tónlistarveislan hefst með tónfundi  í Árskógsskóla klukkan 8.30 og klukkan 10.00 verður sama dagskrá í Húsabakkaskóla.&...
Lesa fréttina Tónlistarveisla Tónlistarskóla Dalvíkur

Sorphirða í Svarfaðardal

Íbúar Svarfaðardals takið eftir Sorphirða verður hálfsmánaðarlega frá 1 nóv til 1 maí og verður næst 16 nóv. Stefán Friðgeirsson mun sjá um sorphirðuna eins og undanfarið. Hirðing á rúlluplasti fer fram í síðusu vik...
Lesa fréttina Sorphirða í Svarfaðardal

Nóvember - Tengja Húsabakkaskóla

 Nóvember -Tengja Húsabakka 7. nóvember 2004 Heil og sæl, þá er komið að útgáfu nóvember Tengju. Hún er heldur seinna á ferðinni en vant er og beðist er velvirðingar á því. Á undanförnum vikum hefur margt verið öðru...
Lesa fréttina Nóvember - Tengja Húsabakkaskóla

Um jarðfræði og jarðhita á norðanverðum Tröllaskaga

Næstkomandi laugardag, 6. nóvember, efnir Framfarafélag Dalvíkurbyggðar til fræðslufundar um jarðfræði og jarðhita á norðanverðum Tröllaskaga. Fundurinn hefst kl. 13 30 að Rimum í Svarfaðardal. Framsögumenn verða 5 og af ...
Lesa fréttina Um jarðfræði og jarðhita á norðanverðum Tröllaskaga

Jólagjafir til vinabæjar Dalvíkurbyggðar á Grænlandi

Þessa dagana stendur yfir söfnuna á vegum Ferðaskrifstofu Nonna Travel á jólagjöfum handa börnunum í Ittoqqortoormiit á austuströnd Grænlands, en það er einn af vinabæjum Dalvíkurbyggðar. Ef einhver á vel með farin barnaföt e...
Lesa fréttina Jólagjafir til vinabæjar Dalvíkurbyggðar á Grænlandi