Fréttir og tilkynningar

160 milljónum króna til eflingar ferðaþjónustu

Fundur verður haldinn á Hótel Sóley á morgun fimmtudaginn 24. janúar klukkan 17:00. Efni fundar eru mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar þar sem ákveði&e...
Lesa fréttina 160 milljónum króna til eflingar ferðaþjónustu

Heilsuátak í Sundlaug Dalvíkur

Í dag hefst heilsuátak í Sundlaug Dalvíkur. Allir geta verið með og það kostar ekkert. Þeir sem skrá sig formlega í átakið fá möppu afhenta í afgrei&e...
Lesa fréttina Heilsuátak í Sundlaug Dalvíkur

Nýsköpun og atvinnuþróun fundur

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita árið 2008, 100 milljónum króna í sjóð til atvinnuþróunar vegna niðurskurðar þorskheimilda og er nú ...
Lesa fréttina Nýsköpun og atvinnuþróun fundur

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar, ferðaþjónusta

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita alls 160 milljónum króna til eflingar ferðaþjónustu á þeim svæðum sem verða fyrir aflasamdrætti vegna skerði...
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar, ferðaþjónusta

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar, nýsköpun

Einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélög á svæðum sem hafa orðið fyrir niðurskurði á aflaheimildum er gefinn kostur á því að sækja um styrki til verkefna sem ...
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar, nýsköpun

Möguleg fjármögnun til menningarstarfs

Möguleg fjármögnun til menningarstarfs Námskeið á Akureyri Skipuleggjandi: Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri í samstarfi við Gilfélagið Flestir þeir s...
Lesa fréttina Möguleg fjármögnun til menningarstarfs

Fjármögnun menningarstarfs

Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri í samstarfi við Gilfélagið stendur fyrir námskeiði í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 24. janúar kl. 11:00 - 16:00 þ...
Lesa fréttina Fjármögnun menningarstarfs
Skrifað undir brunavarnaráætlun fyrir Dalvíkurbyggð

Skrifað undir brunavarnaráætlun fyrir Dalvíkurbyggð

í dag var skrifað undir brunavarnaráætlun fyrir Dalvíkurbyggð en hún hefur verið í vinnslu um tíma. Svanfríður Inga Jónasdóttir bæjarstjóri skri...
Lesa fréttina Skrifað undir brunavarnaráætlun fyrir Dalvíkurbyggð

Laus staða leikskólastjóra í leikskólanum Krílakoti á Dalvík

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar Laus staða leikskólastjóra í leikskólanum Krílakoti á Dalvík Leikskólinn Krílakot er 3ja deilda leiksk&oac...
Lesa fréttina Laus staða leikskólastjóra í leikskólanum Krílakoti á Dalvík

Fasteignaskattur og álagning gjalda 2008

Dalvíkurbyggð hefur auglýst álagningu gjalda og fasteignaskatt vegna ársins 2008. Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingu frá Dalvíkurbyggð. Sú breyti...
Lesa fréttina Fasteignaskattur og álagning gjalda 2008
Afsláttur fasteignaskatts 2008

Afsláttur fasteignaskatts 2008

  DALVÍKURBYGGÐ   Afsláttur fasteignaskatts 2008 Auglýsing um reglur um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega samkvæmt &aacu...
Lesa fréttina Afsláttur fasteignaskatts 2008
Álagning gjalda 2008

Álagning gjalda 2008

DALVÍKURBYGGÐ Dalvíkurbyggð auglýsir eftirfarandi  álagningu gjalda fyrir árið 2008: 1.         Útsvarsprósenta:    ...
Lesa fréttina Álagning gjalda 2008