Íþróttamiðstöðin auglýsir lokun á sundlaug
Íþróttamiðstöðin á Dalvík mun loka sundlauginni mánudaginn 17. ágúst – föstudagsins 21. ágúst vegna þrifa og viðhalds.
Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 22. ágúst.
Líkamsræktin verður opin frá 8-17 þessa ...
12. ágúst 2015