Íslenska æskulýðsrannsóknin

Íslenska æskulýðsrannsóknin

Íslenska æskulýðsrannsóknin (ÍÆ) er rannsókn sem Menntavísindastofnun Háskóla Íslands
framkvæmir fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á grundvelli 12 gr. æskulýðslaga nr.
70/2007. Markmið verkefnisins er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungs
fólks og gera niðurstöður aðgengilegar til að styðja við stefnumótun.
Þátttakendur í þessari könnun eru nemendur í 4. 6. 8. og 10. bekk á landinu. Í þessari skýrslu
eru niðurstöður frá Dalvíkurbyggð og í samanburði við Norðurland eystra, önnur landsvæði og landið í heild.

Hér má nálgast skýrsluna.