Fréttir og tilkynningar

Futsal leikur

Futsal leikur

Í gær lék Dalvík/Reynir sinn fyrsta leik í E-riðli Futsal innimóts KSÍ en þeir leika í riðli með Draupni frá Akureyri og Tindastóli frá Sauðárkróki. Futsal er innanhússknattspyrna sem leikin er með svolítið öðruvísi reglu...
Lesa fréttina Futsal leikur

Skotveiðimenn athugið

Samkvæmt auglýsingu sem birtist í Bæjarpóstinum 7. nóvember 2008 er öll meðferð skotvopna bönnuð á skíðasvæði Skíðafélags Dalvíkur í Böggvisstaðarfjalli svo og innan skógræktargirðingar. Bann þetta er enn í gildi. Sjá ...
Lesa fréttina Skotveiðimenn athugið

Fundi Ferðatrölla frestað

Fundi Ferðatrölla, sem fyrirhugaður var í kvöld, hefur verið frestað um óakveðinn tíma. Upplýsingar um nýjan fundartíma munu berast síðar.
Lesa fréttina Fundi Ferðatrölla frestað
Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika

Haust- og vetrardagarnir á Norðurlöndunum eru afskaplega stuttir. Hér áður fyrr, fyrir tíma sjónvarpsins og tölvunnar, var upplestsur og sagnalestur á myrkum vetrarkvöldum vinsæl og útbreidd hefð. Þann 8. nóvember n.k. hefst Norr...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika

Veðurklúbburinn á Dalbæ - Veðurspá fyrir nóvember

Fullt tungl kviknar laugardaginn 6. nóvember í aust-norðaustri og er það laugardagstungl, sem veit á gott. Umhleypingar verða fram eftir mánuðinum, mest í krapaslyddu eða regni. Seinni hluti mánaðarins verður þurrari og betri. Vind...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ - Veðurspá fyrir nóvember

"Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka

"Jólin koma" í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka verða fimmtudaginn 4. nóvember.  Þann dag verður opið frá kl 16-22 og er þá hægt að koma og vinna ýmis konar jólalegt handverk. Leiðbe...
Lesa fréttina "Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka

Leiklist hjá unglingum

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 5. nóvember næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Saga hússins...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskóli og Leikfélag D...
Lesa fréttina Leiklist hjá unglingum
Fyrir ofan garð og neðan

Fyrir ofan garð og neðan

Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og á Árskógsströnd. Náttúrusetrið á Húsabakka heldur fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og Árskógsströnd í Mennigarhúsinu Bergi laugardaginn 6. nóvember kl 13:00-16:00. ...
Lesa fréttina Fyrir ofan garð og neðan

hhh

@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; }„Fyrir ofan garð og neðan“ Fræðsluþing um f...
Lesa fréttina hhh

Fyrir ofan garð og neðan

@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; } Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og á Ársk...
Lesa fréttina Fyrir ofan garð og neðan
Matthías Helgi 1 árs

Matthías Helgi 1 árs

Í gær, 24. október, varð Matthías Helgi 1 árs. Við héldum upp á afmælið hans í dag með því að hann fékk kórónu sem hann var búinn að mála á, fór út og flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávextina í ávaxtastundin...
Lesa fréttina Matthías Helgi 1 árs

Foreldraviðtöl 1-5 nóv

Í næstu viku, 1. - 5. nóvember, verða foreldraviðtöl i Tónlistarskólanum. Foreldrar eiga að koma með börnum sínum í spilatíma. Umræðuefni verður: -Hvað finnst barninu skemmtilegast/leiðinlegast og erfiðast/auðveldast? -Um...
Lesa fréttina Foreldraviðtöl 1-5 nóv