Fjölmargar umsóknir fyrir vorönn í Menntaskólann á Tröllaskaga
Alls sóttu 21 um skólavist á vorönn en því miður var ekki hægt að taka alla nemendur inn þar sem flestir námshópar eru orðnir yfirfullir. Þessi mikli fjöldi kom ánægjulega á óvart en flestir koma úr Siglufirði, þá Ólafsfir
20. desember 2010