Fréttir og tilkynningar

Íþróttamiðstöðin vígð

Íþróttamiðstöðin vígð

Laugardaginn 2. október næstkomandi verður nýja íþróttamiðstöðin á Dalvík formlega vígð. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt hjá AVH á Akureyri, aðalverktaki er Tréverk hf. á Dalvík. Húsið er tengt ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin vígð

Félagsstarf á Dalbæ

Boðið verður uppá fjölbreytni í félagsstarfi aldraðra í vetur, sem fram fer á Dalbæ. Í boði er t.d. bingó, spiladagar, boccia, þátttaka í Veðurklúbbnum, leikfimi og lestur alla virka daga, samverustundir í setustofu, sóknarpre...
Lesa fréttina Félagsstarf á Dalbæ

Alþjóðleg athafnavika 2010

Eftir tæpa tvo mánuði fer Alþjóðleg athafnavika (e. Global Entrepreneurship Week) fram í yfir 100 löndum um allan heim. Íslendingar tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra og átti Athafnavikan klárlega erindi til þjóðarinnar þar sem á...
Lesa fréttina Alþjóðleg athafnavika 2010
Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Sunddagurinn mikli tókst með ágætum í Sundlaug Dalvíkur á laugardaginn. Veittar voru 34 viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m sund. Flestir syntu 1000m eða lengra eða 17 manns. Tíu sundmenn fóru 200m sundið. Sjö einstaklingar sy...
Lesa fréttina Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Námsverið á Dalvík

Í Námsverinu á Dalvík er nú í vetur sem fyrr boðið uppá fjölbreytt úrval námskeiða. Haustdagskráin er að fara af stað,  þegar er komin áhugaverð dagskrá fyrir haustönn 2010. Upplýsingar um f...
Lesa fréttina Námsverið á Dalvík

Sunddagurinn mikli í Sundlaug Dalvíkur

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 18. september í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10 - 16. Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m sund.  Í sundlauginni verður lei
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli í Sundlaug Dalvíkur

Gangaganga

Laugardaginn 18. september er áformuð ganga yfir Vaðlaheiði milli væntanlegra gangamunna Vaðlaheiðarganga. Lagt verður af stað í gönguna frá Skógum (gamli Vaðlaheiðarvegurinn) í Fnjóskadal kl 10:30. Vaðlaheiðargöng verða 7,4 k...
Lesa fréttina Gangaganga

Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafninu

Í tilefni af Degi læsis, í dag, miðvikudaginn 8. september, munu hópar frá leikskólunum Krílakoti heimsækja bókasafnið og vinna þar í verkefninu leikskólalæsi. Leikskólalæsi er þróunarverkefni sem allir leikskólar sveitarfélag...
Lesa fréttina Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafninu

Svæðisþing tónlistarkennara á Norðurlandi

Fimmtudaginn,9.sept. verður þing tónlistarkennara haldið á Akureyri og verður ekkert kennt við tónlistarskóla þann dag.
Lesa fréttina Svæðisþing tónlistarkennara á Norðurlandi
Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Um helgina verður réttað víða í Dalvíkurbyggð. Á föstudag er réttað í Syðraholtsrétt og Garðshornsrétt. Á laugardag er réttað í Teigsrétt, Hofsrétt og Hofsársrétt. Á sunnudag er svo réttað úr Sveinstaðarafrétt á Tun...
Lesa fréttina Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð
Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum

Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum

Það er óhætt að segja að þeir Stefán Friðgerisson hmf. Hring og Dagur frá Strandarhöfða hafi verið hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum sem fram fór á Sörlastöðum síðastliðna helgi. En þeir félagarnir gerðu s...
Lesa fréttina Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum
Grafið í forna garða

Grafið í forna garða

Að undanförnu hafa staðið yfir fornleifarannsóknir á fornum görðum í Svarfaðardal og Árskógsströnd. Náttúrusetrið á Húsabakka fékk í vor í samstarfi við Elínu Ósk Hreiðarsdóttur fornleifafræðing styrk úr fornleifasjó
Lesa fréttina Grafið í forna garða