Fréttir og tilkynningar

Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga

Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga

LJÓSMYNDASAMKEPPNI: Vakin er athygli á ljósmyndasamkeppninni "Fugl fyrir milljón", sem Brimnes hótel í Ólafsfirði stendur fyrir. Efnt er til samkeppninnar í fyrsta sinn nú í ár, en hún verður endurtekin á næst...
Lesa fréttina Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum

Um sl. helgi fór fram á Hvammstanga Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum. Hringur átti tvo fulltrúa þær Önnu Kristínu Friðriksdóttur og Ellen Ýr Gunnlaugsdóttur. Það er skemmst frá því að segja að þær s...
Lesa fréttina Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum
Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Norðurland keppti á Bikarkeppni FRÍ í frjálsum íþróttum aðra helgi ágústmánaðar og var hart barist fram á síðustu grein. Norðuland er sameinað lið UMSE-UFA-UMSS og HSÞ. Hin 15 ára gamla Stefanía Andersen Aradóttir ...
Lesa fréttina Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Þátttaka UMSE á Unglingalandsmóti UMFÍ

UMSE fór fylktu liði á unglingalandsmót UMFÍ sem fram fór í Borgarnesi um verslunnarmannahelgina. Keppendur UMSE voru samtals 57 og með fylgdarfólki voru u.þ.b. 150-200 manns frá sambandinu á mótinu. Keppendur UMSE voru í frjálsum
Lesa fréttina Þátttaka UMSE á Unglingalandsmóti UMFÍ
Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Um 150.000 matarskammtar á súpukvöldi og Fiskidegi. Flugeldasýning sem verður seint toppuð 20.000 manns á ógleymanlegri afmælisdagskrá Heiðranir. Allir fengu risamálverk að gjöf. Einmuna veðurblíða  Fiskidagurinn mikli styrki...
Lesa fréttina Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"

Opin kynning verður á Uppbyggingarstefnunni þriðjudaginn 10. ágúst kl. 20.30 í Menningarhúsinu Bergi. Kynningin er ætluð foreldrum og öðrum aðstandendum barna í skólum Dalvíkurbyggðar og áhugasömum. ...
Lesa fréttina Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"
Vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur

Vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur

Nú þegar er vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur í aðdraganda Fiskidagsins mikla. Aðaltjaldsvæðið er orðið þétt setið en enn er nóg pláss fyrir þá ferðalanga sem hafa áhuga á að deila með okkur gleðinni á komandi dögum. Ski...
Lesa fréttina Vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur
Sýningaropnun í Bergi 3. ágúst - Ég fjörugum fiskum með færinu næ

Sýningaropnun í Bergi 3. ágúst - Ég fjörugum fiskum með færinu næ

Þriðjudaginn 3. ágúst kl 19.30 opnar Gréta Arngrímsdóttir sýningu á þæfðum ullarfiskum, í menningarhúsinu Bergi. Sýningin ber yfirskriftina "Ég fjörugum fiskum með færinu næ" og verður hún opin Fiskidagsvikuna frá...
Lesa fréttina Sýningaropnun í Bergi 3. ágúst - Ég fjörugum fiskum með færinu næ
Tónleikar í Bergi 4. ágúst - Blítt og létt

Tónleikar í Bergi 4. ágúst - Blítt og létt

Tónleikar með sjómanna-, fiski- og bátssöngvum úr ýmsum áttum í Menningarhúsinu Bergi miðvikudaginn 4.ágúst kl.20.30. Forsala aðgöngumiða verður í Byggðasafninu Hvoli. Miðaverðið er 2.000 kr. Flytjendur: Sigríður Aðalste...
Lesa fréttina Tónleikar í Bergi 4. ágúst - Blítt og létt
BERGMÁL - Tónlistarhátíð í Bergi 2. - 5. ágúst

BERGMÁL - Tónlistarhátíð í Bergi 2. - 5. ágúst

Tónlistarhátíðin BERGMÁL á Dalvík er nú haldin í fyrsta sinn dagana 2. - 5. ágúst 2010. Í forsvari fyrir hátíðina eru Kristján Karl Bragason píanóleikari og Dalvíkingur, Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason k...
Lesa fréttina BERGMÁL - Tónlistarhátíð í Bergi 2. - 5. ágúst
Náttúruperlan Hrísatjörn

Náttúruperlan Hrísatjörn

Nú er rétti tíminn til að fá sér gönguferð og njóta náttúrunnar í Friðlandi Svarfdæla. Á föstudaginn var á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka lokið vi
Lesa fréttina Náttúruperlan Hrísatjörn
Glæsilegur árangur á Youth Cup leikum

Glæsilegur árangur á Youth Cup leikum

Glæsilegur árangur Önnu Kristínar Friðriksdóttur  Anna Kristín Friðriksdóttir hestamannafélaginu Hring tók þátt í Youth Cup leikum sem fram fóru í Danmörku fyrr í mánuðinum. Fyrirkomulagið á leikunum er þannig að fyrst...
Lesa fréttina Glæsilegur árangur á Youth Cup leikum