Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2011
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2011, var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar 28. des. Helstu niðurstöður eru þessar: Samtals skilar A hlutinn tæplega 60 m kr í afgang. A og B hlutar samanlagt skila um 72 m ...
30. desember 2010