Sveppafræðsla í Bögg
Miðvikudaginn 6. september kl. 18, mun Skógræktarfélag Eyfirðinga standa fyrir sinni árlegu sveppagöngu sem að þessu sinni fer fram í Böggvisstaðaskógi í Dalvíkurbyggð.
Guðríður Gyða, sveppafræðingur, fræðir gesti um neðanjarðarhagkerfi skóganna ásamt því hvernig greina skuli og meðhöndla helstu ma…
06. september 2023