Tilkynning vegna lausagöngu hunda.
Að gefnu tilefni þá viljum við minna hundaeigendur á það að í Dalvíkurbyggð eru reglur um lausagöngu hunda. Lausaganga hunda er almennt bönnuð nema á skilgreindu útivistarsvæði fyrir hunda, innan hundheldra girðinga eða á auðum svæðum fjarri íbúabyggð. Eigendum hunda ber að virða þessar reglur og fa…
03. október 2023