Fréttir og tilkynningar

Tilkynning vegna lausagöngu hunda.

Tilkynning vegna lausagöngu hunda.

Að gefnu tilefni þá viljum við minna hundaeigendur á það að í Dalvíkurbyggð eru reglur um lausagöngu hunda. Lausaganga hunda er almennt bönnuð nema á skilgreindu útivistarsvæði fyrir hunda, innan hundheldra girðinga eða á auðum svæðum fjarri íbúabyggð. Eigendum hunda ber að virða þessar reglur og fa…
Lesa fréttina Tilkynning vegna lausagöngu hunda.
Veitur-Tilkynning um lokun Dalvík

Veitur-Tilkynning um lokun Dalvík

Á morgun 3.október kl.10:00 þá verður lokað fyrir kalt vatn í eftirfarandi götum:ÖldugataDrafnarbrautÆgisgataKarlsbraut  Lokunin stendur frá 10:00 og fram eftir degi meðan unnið er að viðgerð.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Veitur-Tilkynning um lokun Dalvík
Sögustund og luktarsmiðja 26. október

Sögustund og luktarsmiðja 26. október

Lesa fréttina Sögustund og luktarsmiðja 26. október
Veitustjóri-Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og framsæknum aðila í starf veitustjóra.

Veitustjóri-Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og framsæknum aðila í starf veitustjóra.

Hefur þú áhuga á að taka þátt í að skapa og móta framkvæmdasvið sveitafélags í örum vexti? Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og framsæknum aðila í starf veitustjóra. Næsti yfirmaður er sveitastjóri Dalvíkurbyggðar. Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starf…
Lesa fréttina Veitustjóri-Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og framsæknum aðila í starf veitustjóra.
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum

 Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í eitt 100% starf og 85% starf. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleik…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum
Þroskaþjálfi eða uppeldismenntað fagfólk óskast við íbúðakjarna og Skammtímavistun.

Þroskaþjálfi eða uppeldismenntað fagfólk óskast við íbúðakjarna og Skammtímavistun.

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnarmiðuðum, metnaðarfullum og drífandi þroskaþjálfa eða uppeldismenntuðu fagfólki við íbúðakjarna og skammtímavistun í allt að 85% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða vaktavinnustarf og umsækjendur þur…
Lesa fréttina Þroskaþjálfi eða uppeldismenntað fagfólk óskast við íbúðakjarna og Skammtímavistun.
Ráðgjafar frá SSNE á Dalvík í tengslum við umsóknir í uppbyggingarsjóð SSNE.

Ráðgjafar frá SSNE á Dalvík í tengslum við umsóknir í uppbyggingarsjóð SSNE.

Ráðgjafar Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra verða á ferð um Norðurland eystra í næstu viku og verða með viðveru á Dalvík til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.Ráðgjafarnir verða á Dalvík þann 26. September kl. 09:30-11:00 í Menningarhúsinu Bergi.Ef…
Lesa fréttina Ráðgjafar frá SSNE á Dalvík í tengslum við umsóknir í uppbyggingarsjóð SSNE.
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Sundlaugin verður lokuð 25. & 26. september vegna þrifa og viðhalds á öryggisbúnaði. Líkamsræktin verður opin samkvæmt venju og tímar í tímatöflu munu einnig fara fram. Með bestu kveðju starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar.
Lesa fréttina Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar
Tæknileg vandamál vegna streymis frá sveitarstjórnarfundi

Tæknileg vandamál vegna streymis frá sveitarstjórnarfundi

Vegna tæknilegra erfiðleika reyndist ekki möguleiki að streyma beint frá sveitarstjórnarfundi í gær nema í örfáar mínútur. Verið að skoða hvað fór úrskeiðis og verður það vonandi komið í lag fyrir næsta fund. Við biðjumst velvirðingar á því, finna má fundargerðina frá fundinum á vef Dalvíkurbyggða…
Lesa fréttina Tæknileg vandamál vegna streymis frá sveitarstjórnarfundi
Tilkynning um lokun frá veitum - Hauganes

Tilkynning um lokun frá veitum - Hauganes

Á morgun 20. september verður lokað fyrir kalda vatnið í eftirfarandi götum:KlapparstígurÁsvegurÁsholtLyngholt Lokunin stendur frá því kl.13:00 og fram eftir degi meðan unnið er að  viðgerð.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning um lokun frá veitum - Hauganes
Hugmyndasöfnun fyrir uppbyggingu í skógarreitunum Brúarhvammsreit og Bögg.

Hugmyndasöfnun fyrir uppbyggingu í skógarreitunum Brúarhvammsreit og Bögg.

Dalvíkurbyggð fékk á dögunum styrk að upphæð 1.500.000 frá aðila sem vill ekki láta nafn síns getið. Byggðaráð ákvað á 1074.fundi sínum þann 13.júlí sl. að styrkurinn yrði nýttur til hönnunar og uppbyggingar á Brúarhvammsreit og Bögg sem eru tveir af skógarreitunum í sveitarfélaginu. Hugmyndin er að…
Lesa fréttina Hugmyndasöfnun fyrir uppbyggingu í skógarreitunum Brúarhvammsreit og Bögg.
361. fundur sveitarstjórnar

361. fundur sveitarstjórnar

361. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 19. september 2023 og hefst kl. 16:15     Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá:Fundargerðir til kynningar: …
Lesa fréttina 361. fundur sveitarstjórnar