Fréttir og tilkynningar

Tilkynning um lokun frá veitum - Hauganes

Tilkynning um lokun frá veitum - Hauganes

Á morgun 20. september verður lokað fyrir kalda vatnið í eftirfarandi götum:KlapparstígurÁsvegurÁsholtLyngholt Lokunin stendur frá því kl.13:00 og fram eftir degi meðan unnið er að  viðgerð.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning um lokun frá veitum - Hauganes
Hugmyndasöfnun fyrir uppbyggingu í skógarreitunum Brúarhvammsreit og Bögg.

Hugmyndasöfnun fyrir uppbyggingu í skógarreitunum Brúarhvammsreit og Bögg.

Dalvíkurbyggð fékk á dögunum styrk að upphæð 1.500.000 frá aðila sem vill ekki láta nafn síns getið. Byggðaráð ákvað á 1074.fundi sínum þann 13.júlí sl. að styrkurinn yrði nýttur til hönnunar og uppbyggingar á Brúarhvammsreit og Bögg sem eru tveir af skógarreitunum í sveitarfélaginu. Hugmyndin er að…
Lesa fréttina Hugmyndasöfnun fyrir uppbyggingu í skógarreitunum Brúarhvammsreit og Bögg.
361. fundur sveitarstjórnar

361. fundur sveitarstjórnar

361. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 19. september 2023 og hefst kl. 16:15     Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá:Fundargerðir til kynningar: …
Lesa fréttina 361. fundur sveitarstjórnar
Breytingar á framkvæmdasviði

Breytingar á framkvæmdasviði

Á 1075.fundi byggðaráðs þann 27.júlí sl. samþykkti byggðaráð beiðni sveitarstjóra þess efnis að auglýsa eftir skipulagsfulltrúa og veitustjóra í stað þess að auglýsa eftir sviðsstjóra framkvæmdasviðs. Markmið þessara breytinga er að í stað sviðsstjóra munu deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, …
Lesa fréttina Breytingar á framkvæmdasviði
Vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. Því er fullt tilefni til að koma eftirfarandi upplýsingum á …
Lesa fréttina Vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur er til kl. 12:00 þann 18. október n.k. Veittir eru styrir í eftirfarandi þremur flokkum: Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar Verkefnastyrkir á sviði menningar Stofn- og rekstrarstyrkir…
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra
Rafræn íbúakönnun vegna smávirkjunar í Brimnesá.

Rafræn íbúakönnun vegna smávirkjunar í Brimnesá.

Íbúakönnun vegna smávirkjunar í Brimnesá. Frá því í júlí 2014 hefur Dalvíkurbyggð verið að vinna að undirbúningi smávirkjunar í Brimnesá. Eins og kynnt var á íbúafundi þann 3. maí s.l. hefur verkfræðistofan Mannvit skilað skýrslu um niðurstöðu frumhönnunar á Brimnesárvirkjun. Í framhaldi fundarins…
Lesa fréttina Rafræn íbúakönnun vegna smávirkjunar í Brimnesá.
Laust til umsóknar - umsjónarkennari á yngra stigi í Dalvíkurskóla

Laust til umsóknar - umsjónarkennari á yngra stigi í Dalvíkurskóla

Vegna forfalla vantar okkur tímabundið umsjónarkennara á 1. og 2. bekkjarteymið og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum. Undirbýr kennsluáætlanir og endurmat. Fylgist með námi og þroska allra nemenda sinna og leitast við …
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennari á yngra stigi í Dalvíkurskóla
Bæjarrými í Dalvíkurbyggð, mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð.

Bæjarrými í Dalvíkurbyggð, mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð.

Verkefnið Bæjarrými er Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð var unnið sumarið 2023 í samstarfi við Dalvíkurbyggð með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Verkefnið var unnið af þremur grunn- og framhaldsnemum í landslagsarkitektúr, þeim Auði Ingvarsdóttur, Pétri Guðmundssyni og Styrmi Níelssyni. Umsjóna…
Lesa fréttina Bæjarrými í Dalvíkurbyggð, mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð.
Síðasti heimaleikurinn hjá Dalvík/Reyni þetta árið.

Síðasti heimaleikurinn hjá Dalvík/Reyni þetta árið.

Dalvík/Reynir leikur sinn síðasta heimaleik tímabilsins í dag á Dalvíkurvelli. Leikurinn hefst kl.18:00 og er andstæðingurinn Höttur/Huginn frá Egilstöðum & Seyðisfirði. Dalvík/Reynir er búið að eiga frábært tímabil og situr í efsta sæti 2.deildar þegar aðeins 2 leikir eru eftir og geta með sigri í …
Lesa fréttina Síðasti heimaleikurinn hjá Dalvík/Reyni þetta árið.
Fjárréttir í Dalvíkurbyggð

Fjárréttir í Dalvíkurbyggð

Næstu helgi fara fram fjárréttir í Dalvíkurbyggð. Á laugardaginn 9. sept fara réttir fram í Árskógsrétt u.m.þ.b kl.13:00-14:00  Á sunnudaginn 10. sept fara réttir fram í Tungurétt u.m.þ.b kl. 13:00.
Lesa fréttina Fjárréttir í Dalvíkurbyggð
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráð

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráð

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráði í 81,5% starf. Um er að ræða tímabundna ráðningu til áramóta og þarf viðkomandi að hefja störf sem fyrst. Næsti yfirmaður er leikskólastjóri. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem …
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráð