Fréttir og tilkynningar

Opnir fundir um sjávarútveg - Auðlindin okkar

Opnir fundir um sjávarútveg - Auðlindin okkar

  Góðan daginn Við viljum vekja athygli á opnum samræðufundum um sjávarútveg á vegum matvælaráðuneytisins, en fundirnir eru hluti af verkefninu Auðlindin okkar. Fundunum er ætlað að vera vettvangur umræðu og skoðanaskipta um sjávarútveg. Fundirnir fara fram á eftirtöldum stöðum og hvetjum við sem…
Lesa fréttina Opnir fundir um sjávarútveg - Auðlindin okkar
Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð.

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð.

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 8. og 10. nóvember 2022, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana.   Kattahreinsun fer fram þriðjudaginn 8. nóvember. Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 10. nóvember.   Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins um hunda- og kattahald er eigen…
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð.
Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Landnotkun á Hauganesi Byggðaráð Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 6. júlí 2022 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Tillagan var auglýst frá 22. apríl til 13. júní 2022. Athugasemdir gáfu tilefni til minniháttar breytinga …
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020