Fréttir og tilkynningar

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2021

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2021

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofangreindum reglum er sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilt að …
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2021
Tilkynning til hunda- og kattaeigenda í Dalvíkurbyggð

Tilkynning til hunda- og kattaeigenda í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahald er leyfilegt í Dalvíkurbyggð að uppfylltum þeim skilyrðum sem fram koma í samþykktum um hunda- og kattahald. Skráningarskylda er á hundum og köttum í þéttbýli og halda starfsmenn sveitarfélagsins utan um skráningu dýranna. Skráning dýra fer fram rafrænt í gegn um íbúagáttina á he…
Lesa fréttina Tilkynning til hunda- og kattaeigenda í Dalvíkurbyggð
336. fundur sveitarstjórnar

336. fundur sveitarstjórnar

336. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, miðvikudaginn 12 maí 2021 og hefst kl. 15:00. Athugið breyttan fundartíma. Dagskrá: 1. 2104009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 983, frá 29.04.2021 2. 2105004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 98…
Lesa fréttina 336. fundur sveitarstjórnar
Atvinnuátak ungmenna - sumar 2021

Atvinnuátak ungmenna - sumar 2021

Dalvíkurbyggð óskar eftir því að ungmenni í Dalvíkurbyggð á aldrinum 17-20 ára, sem sjá fyrir sér að verða án atvinnu í sumar skrái sig hjá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, það er að segja ef viðkomandi hefur áhuga á að koma í vinnu hjá Dalvíkurbyggð í sumar. Við erum í sameiningu að kortleggja hversu…
Lesa fréttina Atvinnuátak ungmenna - sumar 2021
Mynd úr útsendingu RÚV frá Berglindi Björk Stefánsdóttur. 
Fv. Máni Dalstein, Markús Máni, Ása Eyfj…

Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit

Í gærkvöldi, þriðjudaginn 4. maí, var bein útsending frá undankeppni í Skólahreysti. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda.  Fyrstu tveir riðlarnir fóru fram í Íþróttahöll Akureyrar.    Tíu skólar f…
Lesa fréttina Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit
Innritun í TÁT hafin

Innritun í TÁT hafin

Innritun er hafin í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir skólaárið 2021. – 2022. Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fyrir fullorðna og því viljum við eindregið hvetja alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig í tónlistarnám. Skráning á heimasíðu skólans www.tat.is
Lesa fréttina Innritun í TÁT hafin