Fréttir og tilkynningar

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Vegna óviðráðanlegra orsaka náðist ekki að hafa árlega hunda- og kattahreinsun í desember og fer hún því fram í Dalvíkurbyggð dagana 13. og 14. janúar 2021, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana. Kattahreinsun fer fram miðvikudaginn 13. janúar. Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 14. janúar. Samkvæmt …
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð
Kosning á íþróttamanni ársins 2020

Kosning á íþróttamanni ársins 2020

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni ársins 2020