Fréttir og tilkynningar

Spænskunámskeið hjá Símey

Spænskunámskeið hjá Símey

Ef þú ert byrjandi í spænsku og vilt getað tjáð þig næst þegar þú ferð í spænskumælandi land, er þetta námskeiðið fyrir þig.Stuðst er við kennslubók ásamt mynd- og hljóðefni af netinu.Kennslan fer fram í Grunnskólanum á Dalvík, en þó getur verið að einhverjir tímar verði kenndir á Ólafsfirði. …
Lesa fréttina Spænskunámskeið hjá Símey
Heilsueflandi samstarf

Heilsueflandi samstarf

Heilsueflandi samstarf íþróttamiðstöðva Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar Íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar hafa komið á formlegu samstarfi milli sveitarfélaganna í samnýtingu sund og líkamsræktarkorta. Þeir sem eiga gild tímabilskort hjá annarri íþróttamiðstöðinni geta því fengið a…
Lesa fréttina Heilsueflandi samstarf
Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 21. og 24. október 2019, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana.  Kattahreinsun fer fram mánudaginn 21. október.  Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 24. október.  Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins um hunda- og kattahald er eigendum skylt…
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Ford Transit 9manna

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Ford Transit 9manna

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Ford Transit 9manna Árgerð 2004 Keyrður 326.000 km Dísel, beinskiptur Verð: Tilboð Bíllinn er ökufær en ekki á númerum og selst í því ástandi sem hann er. Bíllinn er staðsettur við áhaldahús Dalvíkurbyggðar á Dalvík og geta áhugasamir skoðað hann þar. Tilboð ber…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Ford Transit 9manna
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2020. Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember kl. 12.00.
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum